Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

HHárf ch. 38

Haralds saga hárfagra 38 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (HHárf ch. 38)

HeimskringlaHaralds saga hárfagra
373839

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Eiríkur konungur fór um veturinn eftir norður á Mæri og tók
veislu í Sölva fyrir innan Agðanes. En er það spurði Hálfdan
svarti fór hann til með her og tók hús á þeim. Eiríkur svaf í
útiskemmu og komst út til skógar við fimmta mann en þeir
Hálfdan brenndu upp bæinn og lið allt það er inni var. Kom
Eiríkur á fund Haralds konungs með þessum tíðindum.



Konungur varð þessu ákaflega reiður og safnaði her saman og
fór á hendur Þrændum. En er það spyr Hálfdan svarti þá býður
hann út liði og skipum og verður allfjölmennur og lagði út
til Staðs fyrir innan Þórsbjörg. Haraldur konungur lá þá sínu
liði út við Reinsléttu. Fóru þá menn milli þeirra.



Guttormur sindri hét einn göfugur maður. Hann var þá í liði
með Hálfdani svarta en fyrr hafði hann verið með Haraldi
konungi og var hann ástvinur beggja þeirra. Guttormur var
skáld mikið. Hann hafði ort sitt kvæði um hvorn þeirra feðga.
Þeir höfðu boðið honum laun en hann neitti og beiddist að
þeir skyldu veita honum eina bæn og höfðu þeir því heitið.



Hann fór þá á fund Haralds konungs og bar sættarorð millum
þeirra og bað þá hvorntveggja þeirra bænar og þess að þeir
skyldu sættast en konungar gerðu svo mikinn metnað hans að af
hans bæn sættust þeir. Margir aðrir göfgir menn fluttu þetta
mál með honum. Varð það að sætt að Hálfdan skyldi halda ríki
öllu því er áður hafði hann haft, skyldi hann og láta óhætt
við Eirík bróður sinn.



Eftir þessi sögu orti Jórunn skáldmær nokkur erindi í
Sendibít:



Harald frá eg, Hálfdan, spyrja

herðibrögð, en lögðis

sýnist svartleitr reyni

sjá bragr, hinn hárfagra.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.