Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

StjǫrnODr ch. 7

Stjǫrnu-Odda draumr 7 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (StjǫrnODr ch. 7)

Anonymous íslendingaþættirStjǫrnu-Odda draumr
678

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):Nú er þar til að taka að sendimenn fóru þeir er Hlégunnur
sendi. Það voru skjaldmeyjar. Þær fóru á konungs fund og báru
upp sín erindi fyrir konunginn.Og er hann heyrði kostaboð Hlégunnar þá svarar hann skjótt á
þessa leið: "Því skjótara skal kjósa sem kostir eru ójafnari
og vil eg miklu heldur berjast við hana en láta ríki mitt
fyrir ágangi hennar."Sendimenn fóru aftur á fund Hlégunnar og segja henni til svo
búins og líkaði henni þeirra för forkunnlega vel.Nú er það að segja að Geirviður konungur safnar herliði um
allt sitt ríki og skal hver maður fara í þessa herför er
skildi má valda eða skafti skjóta.Þess er við að geta að höfði sá gekk einum megin hjá sundunum
er Hofshöfði heitir og skyldi þar hittast lið konungsins allt
við höfðann. En er Geirviður konungur var albúinn þá leiddi
hann alþýða til skips.Þar var í ferð með konungi Dagfinnur skáld. En í ofangöngunni
til skipanna þá varð sá atburður er geta verður, þó að lítils
vægis þyki vera, að losnaði skóþvengur Dagfinns skálds. Og
síðan bindur hann þvenginn og þá vaknaði hann og var þá Oddi,
sem von var, en eigi Dagfinnur.Eftir þenna fyrirburð gekk Oddi út og hugði að stjörnum sem
hann átti venju til jafnan er hann sá út um nætur þá er sjá
mátti stjörnur. Þá minntist hann á drauminn og mundi allan
nema kvæðið það er hann þóttist ort hafa í drauminum nema
þessar vísur sem hér eru ritnar:Voru austr

á Jöruskógi

barmar tveir

böls um fylltir

og til fjár

fyrðar næmdu

við morðráð

mörgu sinni.En sá gramr

er gera bræðir

hefir tírgjarn

tindótt hjarta

og böðfrækn

báða felldi

Garp og Gný

Geirviðr konungr.Réð jafngjarn

auði að skipta

Roðbjartssonr,

rekka mærði

af því fé

fyrða kindir

er svikmenni

safnað höfðu.Lét gunndjarfr

gefna hringa

seggja ætt

siklingr Gauta

svo að hirðmenn

höfðu allir

haukastóls

hengiskafla.Mun Dagfinnr

dýrra málma

við lofsorð

lúka kvæði.

Njóti vel

vegs og landa

gramr göfugr

gauskrar þjóðar.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.