Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Korm ch. 27

Kormáks saga 27 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Korm ch. 27)

Anonymous íslendingasögurKormáks saga
2627

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):Síðan sneru þeir aftur bræður og til Noregs en Þorvaldur
tinteinn fór til Íslands. En þeir bræður herjuðu um Írland,
Bretland, England, Skotland og þóttu hinir ágætustu menn.
Þeir settu fyrst virki það er heitir Skarðaborg. Þeir runnu
upp á Skotland og unnu mörg stórvirki og höfðu mikið lið. Í
þeim her var engi slíkur sem Kormákur um afl og áræði.Eitt sinn er þeir höfðu herjað rak Kormákur flótta en liðið
var til skips farið. Þá kom að Kormáki úr skógi blótrisi
Skota og tókst þar atgangur harður. Kormákur var ósterkari en
risinn tröllauknari. Kormákur leit til sverðs síns og var
rennt úr slíðrum. Kormákur seildist til og hjó risann
banahögg. Risinn lagði þó svo fast hendur að síðum Kormáki að
rifin brotnuðu og féll Kormákur og risinn dauður ofan á hann
og komst Kormákur eigi upp. Í annan stað fara menn að leita
hans og finna og fluttu hann til skipa.Þá kvað Kormákur vísu:Vara sem fljóð í faðmi

þá er fangremmi mættag

við strengmara stýri,

Steingerði, mér hefðag.

Mundi eg öl að Óðins

í öndvegi drekka,

skjótt segi eg til þess skötnum,

ef mér Skrýmir lið veitti.


Þá var að hugað sárum Kormáks og voru brotin rifin í
hvorritveggju síðunni. Kormákur kvað eigi þurfa að græða sig.
Lá hann í sárum um hríð. Hörmuðu menn það er hann skyldi svo
óvarlega farið hafa.Kormákur kvað vísu:Réð eg ei þess af reiði,

Rindr, morðgöfugr forðum,

sunds, að sóttar grandi

sverð skyldi mér verða.

Forðumk vættr því að verða

vígnaðrs stafar aðrir,

snertum höfug við hjarta

helnauð, og kördauða.


Og enn kvað hann vísu:Varat með mér í morgun

maðr þinn, konan svinna,

roðinn var hjör til hodda,

handfögr, á Írlandi

þá slíðrdreginn, Sága,

söng of mínum vanga

Hlakkar trafr en hrafni

heitr féll á nef sveiti.


Og nú tók að líða að Kormáki.Þá kvað hann vísu:Dundi djúpra benja

dögg úr mækis höggvi.

Bar eg með dýrum drengjum

dreyrugt sverð á eyri.

Bera knáttu þá breiðan

blóðvönd hjarar Þundar.

Þó mun eg, greipa glóðar

Gerðr, strádauða verða.


Kormákur kveðst Þorgilsi bróður sínum gefa vilja féið og
liðið, kveðst honum unna best að njóta. Síðan andaðist
Kormákur en Þorgils réð fyrir liði og var lengi í víkingu.Og lýkur þar sögu þessi.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.