Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Þórð ch. 17

Þórðar saga hreðu 17 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Þórð ch. 17)

Anonymous íslendingasögurÞórðar saga hreðu
161718

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Í þann tíma réð fyrir Noregi Eiríkur konungur blóðöx. Hann
átti Gunnhildi konungamóður. Þeirra synir voru þeir Haraldur
gráfeldur, Gamli, Guttormur, Guðröður, Sigurður slefa,
Ragnfröður, Hrærekur, Eyvindur og Tósti. Þórður réðst til
fylgdar við Gamla Gunnhildarson.


Litlu síðar varð höfðingjaskipti í Noregi. Kom í land Hákon
Aðalsteinsfóstri en Eiríkur konungur og Gunnhildur urðu út
rekin með sonum sínum og landflótta. Varð Eiríkur konungur að
Norðimbralandi. Hann tók skírn á Englandi og féll í víking.
En þegar synir hans höfðu þroska lögðust þeir í hernað og
voru hinir mestu stríðsmenn.


Dvaldi Þórður hreða nú með Gamla konungi. Og er hann hafði
verið þrjá vetur með Gamla konungi gekk hann fyrir konung og
beiddi hann orlofs að vitja frænda sinna og fara til
Upplanda.


Gamli konungur svarar: "Leyfa skal þér Þórður að fara þangað
sem þú vilt en ósýnt þykir mér um fundi okkra. En vel hefir
þú með oss verið. Nú skulum við eigi skildir að vináttu þó að
við skiljum að samvistum. Hér er eitt sax er eg vil gefa þér.
Vildi eg að þú lógaðir eigi nema þú eigir lífi þínu að forða"
og segir að gæfa hefir fylgt saxinu.


Þórður segir: "Þykir þér það sýnna fóstri minn að það muni
þurfa?"


"Eigi þykir mér það ólíklegt," segir Gamli, "því að þú ert
eigi ávallt jafn forsjáll og fyrirleitinn um þinn hag ef þér
býður við horfa."


Og skildu þeir Gamli með hinni mestu vináttu og fór Þórður
til Upplanda og fundust þeir Gamli aldrei síðan.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.