Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Eb ch. 55

Eyrbyggja saga 55 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Eb ch. 55)

Anonymous íslendingasögurEyrbyggja saga
545556

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):En þá er svo var komið undrum þeim var það einn dag að
Kjartan fór inn til Helgafells að finna Snorra goða
móðurbróður sinn og leitaði ráðs við hann, hvað að skyldi
gera undrum þeim er yfir voru komin. Þá var kominn prestur sá
til Helgafells er Gissur hvíti hafði sent Snorra goða. Sendi
Snorri prestinn út til Fróðár með Kjartani og Þórð kausa son
sinn og sex menn aðra. Hann gaf þau ráð til að brenna skyldi
ársal Þórgunnu en sækja þá menn alla í dyradómi er aftur
gengu, bað prest veita þar tíðir, vígja vatn og skrifta
mönnum.Síðan riðu þeir út til Fróðár og kvöddu menn af næstum bæjum
með sér um leið og komu til Fróðár um kveldið fyrir
kyndilmessu í þann tíma er máleldar voru gervir. Þá hafði
Þuríður húsfreyja tekið sótt með þeim hætti sem þeir er
látist höfðu.Kjartan gekk inn þegar og sá að þeir Þóroddur sátu við eld
sem þeir voru vanir. Kjartan tók ofan ársalinn Þórgunnu, gekk
síðan í eldaskála, tók glóð af eldi og gekk út með. Var þá
brenndur allur rekkjubúnaðurinn er Þórgunna hafði átt.Eftir það stefndi Kjartan Þóri viðlegg en Þórður kausi
Þóroddi bónda um það að þeir gengju þar um híbýli ólofað og
firrðu menn bæði lífi og heilsu. Öllum var þeim stefnt er við
eldinn sátu.Síðan var nefndur dyradómur og sagðar fram sakir og farið að
öllum málum sem á þingadómum. Voru þar kviðir bornir, reifð
mál og dæmd.En síðan er dómsorði var á lokið um Þóri viðlegg stóð hann
upp og mælti: "Setið er nú meðan sætt er." Eftir það gekk
hann út þær dyr sem dómurinn var eigi fyrir settur.Þá var lokið dómsorði á sauðamann. En er hann heyrði það stóð
hann upp og mælti: "Fara skal nú og hygg eg að þó væri fyrr
sæmra."En er Þorgríma galdrakinn heyrði að dómsorði var á hana lokið
stóð hún upp og mælti: "Verið er nú meðan vært er."Síðan var sóttur hver að öðrum og stóð svo hver upp sem dómur
féll á og mæltu allir nokkuð er út gengu og fannst það á
hvers orðum að nauðigur losnaði.Síðan var sókn felld á Þórodd bónda. Og er hann heyrði það
stóð hann upp og mælti: "Fátt hygg eg hér friða enda flýjum
nú allir." Gekk hann þá út eftir það.Síðan gengu þeir Kjartan inn. Bar prestur þá vígt vatn og
helga dóma um öll hús. Eftir um daginn syngur prestur tíðir
allar og messu hátíðlega og eftir það tókust af allar
afturgöngur að Fróðá og reimleikar en Þuríði batnaði
sóttarinnar svo að hún varð heil.Um vorið eftir undur þessi tók Kjartan sér hjón og bjó að
Fróðá lengi síðan og varð hinn mesti garpur.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.