Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Mberf ch. 5

Magnúss saga berfœtts 5 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Mberf ch. 5)

HeimskringlaMagnúss saga berfœtts
456

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Sigurður ullstrengur hét lendur maður, sonur Loðins
Viggjarskalla. Hann safnaði liði með örvarskurð þá er hann
spurði til flokks þeirra Þóris og stefndi öllu liði því er
hann fékk til Viggju. En Sveinn og Þórir héldu þannug liði
sínu og börðust við þá Sigurð og fengu sigur og veittu mikið
mannspell en Sigurður flýði og fór á fund Magnúss konungs. En
þeir Þórir fóru til Kaupangs og dvöldust þar um hríð í
firðinum og kom þar mart manna til þeirra.



Magnús konungur spurði þessi tíðindi og stefndi þegar liði
saman og hélt síðan norður til Þrándheims. En er hann kom í
fjörðinn og þeir Þórir spurðu það, þeir lágu þá við Hefring
og voru búnir að halda út úr firðinum, þá reru þeir á
Vagnvíkaströnd og gengu þar af skipum og komu norður í
Þexdali í Seljuhverfi og var Þórir borinn í börum um fjallið.
Síðan réðu þeir til skipa og fóru norður á Hálogaland. En
Magnús konungur fór eftir þeim þá er hann var búinn úr
Þrándheimi. Þeir Þórir fóru allt norður í Bjarkey og flýði
Jón undan og Víðkunnur sonur hans. Þeir Þórir rændu þar
lausafé öllu en brenndu bæinn og langskip gott er Víðkunnur
átti.



Þá mælti Þórir er snekkjan brann og skipið hallaðist: "Meir á
stjórn Víðkunnur."



Þá var þetta ort:



Breðr í Bjarkey miðri

ból það er eg veit gólast.

Tér eigi þarft af Þóri,

þýtr vandar böl, standa.

Jón mun eigi frýja

elds né ráns er kveldar.

Svíðr bjartr logi breiðan

bý. Leggr reyk til skýja.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.