Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

SnSt, Gylf ch. 9

Snorri Sturluson, Gylfaginning 9 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (SnSt, Gylf ch. 9)

Snorri SturlusonGylfaginning
8910

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Þá mælti Gangleri: "Mikið þótti mér þeir hafa snúið til
leiðar er jörð og himinn var gert og sól og himintungl voru
sett og skipt dægrum. Og hvaðan komu mennirnir þeir er heim
byggja?"



Þá svarar Hár: "Þá er þeir Bors synir gengu með sævarströndu
fundu þeir tré tvö og tóku upp trén og sköpuðu af menn. Gaf
hinn fyrsti önd og líf, annar vit og hræring, þriðji ásjónu,
málið og heyrn og sjón; gáfu þeim klæði og nöfn. Hét
karlmaðurinn Askur en konan Embla, og ólust þaðan af
mannkindin, þeim er byggðin var gefinn undir Miðgarði.



Þar næst gerðu þeir sér borg í miðjum heimi er kallað er
Ásgarður. Það köllum vér Trója. Þar byggðu guðin og ættir
þeirra og gerðust þaðan af mörg tíðindi og greinir bæði á
jörðu og í lofti. Þar er einn staður er Hliðskjálf heitir, og
þá er Óðinn settist þar í hásæti, þá sá hann of alla heima og
hvers manns athæfi og vissi alla hluti þá er hann sá. Kona
hans hét Frigg Fjörgynsdóttir og af þeirra ætt er sú kynslóð
komin er vér köllum ása ættir er byggt hafa Ásgarð hinn forna
og þau ríki er þar liggja til, og er það allt goðkunnug ætt.
Og fyrir því má hann heita Alföður að hann er faðir allra
goðanna og manna og alls þess er af honum og hans krafti var
fullgert. Jörðin var dóttir hans og kona hans. Af henni gerði
hann hinn fyrsta soninn, en það er Ásaþór. Honum fylgdi afl
og sterkleikur. Þar af sigrar hann öll kvikvendi.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.