Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Yng ch. 18

Ynglinga saga 18 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Yng ch. 18)

HeimskringlaYnglinga saga
171819

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):


Dagur hét sonur Dyggva konungs er konungdóm tók eftir hann.
Hann var maður svo spakur að hann skildi fuglsrödd. Hann átti
spör einn er honum sagði mörg tíðindi. Flaug hann á ýmsi
lönd.Það var eitt sinn að spörinn flaug á Reiðgotaland á bæ þann
er á Vörva heitir. Hann flaug í akur karls og fékk þar matar.
Karl kom þar og tók upp stein og laust spörinn til bana.Dagur konungur varð illa við er spörinn kom eigi heim. Gekk
hann þá til sonarblóts til fréttar og fékk þau svör að spör
hans var drepinn á Vörva. Síðan bauð hann út her miklum og
fór til Gotlands. En er hann kom á Vörva gekk hann upp með
her sinn og herjaði. Fólkið flýði víðs vegar undan. Dagur
konungur sneri herinum til skipa er kveldaði og hafði drepið
mart fólk og mart handtekið.En er þeir fóru yfir á nokkura þar sem heitir Skjótansvað eða
Vopnavað þá rann fram úr skógi einn verkþræll á árbakkann og
skaut heytjúgu í lið þeirra og kom í höfuð konungi skotið.
Féll hann þegar af hestinum og fékk bana.Í þann tíma var sá höfðingi gramur kallaður er herjaði en
hermennirnir gramir.Svo segir Þjóðólfur:Frá eg að Dagr

dauðaorði,

frægðar fús,

um fara skyldi,

þá er valteins

til Vörva kom

spakfrömuðr

spörs að hefna.

 

Og það orð

á austrvega

vísa ferð

frá vígi bar,

að þann gram

um geta skyldi

slönguþref

sleipnis verðar.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.