Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Heimskringla (Hkr)

not in Skj

prose works

Magnúss saga ins góða (MGóð) - 37

Magnúss saga ins góðaMGóðII

Not published: do not cite (MGóðII)

33 — MGóð ch. 33

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (MGóð ch. 33)

lið mikið úr Svíaveldi. Tóku Skánungar vel við honum. Efldist hann þá liði, fór síðan út í Sjáland og lagði þar undir sig, svo Fjón og allar eyjar. En er það spurði Magnús konungur þá efldist hann liði og skipum og hélt síðan suður til Danmarkar. Hann spurði hvar Sveinn með her sinn. Hélt Magnús konungur þá til móts við hann. Varð fundur þeirra þar sem Helganes heitir og var það kveldi dags. En er orusta tókst hafði Magnús konungur lið minna og skip stærri og skipuð betur. Svo segir Arnór: Magnús konungur skaut alla nóttina handskoti. Þess getur Þjóðólfur: Það er skjótast segja af orustu þessi Magnús konungur hafði sigur en Sveinn flýði. Var skip hans hroðið með stöfnum og öll skip Sveins önnur voru hroðin. Svo segir Þjóðólfur: Og enn segir Arnór: mikið hlutskipti. Svo segir Þjóðólfur: Sveinn flýði þá upp á Skáni og allt lið hans það er undan komst en Magnús konungur og hans lið ráku flóttann langt á land upp og varð þá lítil viðurtaka af Sveins mönnum eða bóndum. Svo segir Þjóðólfur: Síðan lét Magnús konungur fara herskildi allt um byggðina. Svo segir Þjóðólfur: undan. Svo segir Þjóðólfur: sinna og hélt síðan austur fyrir Skáneyjarsíðu og varð mjög búist af skyndingu. Þá kvað Þjóðólfur þetta: Sveinn flýði upp á Gautland og sótti síðan á fund Svíakonungs og dvaldist þar um veturinn í góðu yfirlæti.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.