skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Anon Mgr 51VII/7 — mun ‘may’

Bið eg þig, Kristr, og blessuð móðir,
bæði ykkr, að þetta kvæði
launið mier, er lífi týnig;
lærifaðirinn, statt þá næri.
Ítr, leittu mig, Jésús dróttinn,
undan hörðum djöfla fundi
mun eg þá kjósa mærðar launin —
mína sál í gæzku þína.

Eg bið þig, Kristr, og blessuð móðir, ykkr bæði, að launið mier þetta kvæði, er týnig lífi; lærifaðirinn, statt næri þá. Ítr dróttinn Jésús, leittu mig undan hörðum fundi djöfla, sál mína í gæzku þína; þá mun eg kjósa launin mærðar.

I ask you, Christ, and blessed mother, you both, that you reward me for this poem, when I lose my life; teacher, stand nearby then. Magnificent Lord Jesus, lead me away from the harsh meeting with devils, my soul into your goodness; then I may choose the rewards for my praise-poem.

grammar

Verbs: Preterite-present verbs

The present tense of these verbs is like the past tense of strong verbs, and their past tense is weak.

eigamegakunnaskulumunumuna
indic.
pres.
sing.


pl.
1st
2nd
3rd
1st
2nd
3rd
á
átt
á
eigum
eiguð
eigu

mátt

megum
meguð
megu
kann
kannt
kann
kunnum
kunnuð
kunnu
skal
skalt
skal
skulum
skuluð
skulu
mun
munt
mun
munum
munuð
munu
man
mant
man
munum
munið
muna
indic. past stem
subj. pres. stem
subj. past stem
átt-
eig-
ætt-
mátt-
meg-
mætt-
kunn-
kunn-
kynn-
skyld-
skyl-
skyld-
mund-
myn-
mynd-
mund-
mun-
mynd-
Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Word in text

This view shows information about an instance of a word in a text.