skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Anon Mgr 42VII/5 — mun ‘will’

Hvern dag fimm vil eg heyra snemma
höfuðfagnaði grams kveða bragna
móður; bið eg, að mínir lýðir
minniz þeira orða svinnir.
Kenna mun eg þá alla og inna
— orð sönn eru það — lærðum mönnum;
næsta er skylt, að nemi sem flestir
nýtar bænir kristnir ýtar.

Hvern dag snemma vil eg heyra bragna kveða fimm höfuðfagnaði móður grams; eg bið, að svinnir lýðir mínir minniz þeira orða. Eg mun kenna þá alla og inna lærðum mönnum; það eru sönn orð; næsta er skylt, að kristnir ýtar nemi sem flestir nýtar bænir.

Every day early I want to hear men recite the five supreme joys of the mother of the ruler [= Mary]; I pray that my wise people recall those words. I will teach them all and tell them to learned men; those are true words; next it is necessary that as many Christian people as possible learn the useful prayers.

grammar

Verbs: Preterite-present verbs

The present tense of these verbs is like the past tense of strong verbs, and their past tense is weak.

eigamegakunnaskulumunumuna
indic.
pres.
sing.


pl.
1st
2nd
3rd
1st
2nd
3rd
á
átt
á
eigum
eiguð
eigu

mátt

megum
meguð
megu
kann
kannt
kann
kunnum
kunnuð
kunnu
skal
skalt
skal
skulum
skuluð
skulu
mun
munt
mun
munum
munuð
munu
man
mant
man
munum
munið
muna
indic. past stem
subj. pres. stem
subj. past stem
átt-
eig-
ætt-
mátt-
meg-
mætt-
kunn-
kunn-
kynn-
skyld-
skyl-
skyld-
mund-
myn-
mynd-
mund-
mun-
mynd-
Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Word in text

This view shows information about an instance of a word in a text.