skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Anon Mey 5VII/5 — Rjóðandi ‘reddening’

Sæt Máría gjörði að gráta
gráti mædd í sonarins láti;
lát Júðanna fældi að fljóði;
fljóðið horfði á krossinn rjóðan.
Rjóðandi þá flaut og flóði
flóð táranna niðr um móður,
móðurbrjóstið streingt af stríði
stríðið bar sem eingi síðan.

Sæt Máría, mædd gráti, gjörði að gráta í láti sonarins; lát Júðanna fældi að fljóði; fljóðið horfði á rjóðan krossinn. Rjóðandi flóð táranna flaut og flóði þá niðr um móður; móðurbrjóstið, streingt af stríði, bar stríðið sem eingi síðan.

Sweet Mary, overcome by weeping, wept at the death of the son; the conduct of the Jews mocked the woman; the woman looked at the red Cross. The reddening stream of tears then flowed and streamed down the mother; the mother’s chest, tight from grief, bore the grief like no one since.

notes

[5] rjóðandi ‘reddening’: Kock (NN §1839) argues that the participial adj. qualifies flóð n. ‘flood, stream’; Finnur Jónsson (Skj B) has it qualifying móður and translates rjóðandi móður as ‘blushing mother’, but this interpretation ignores the rhetorical force of the echoing verse-form.

grammar

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Word in text

This view shows information about an instance of a word in a text.