skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Kálf Kátr 49VII/6 — göfug ‘noble’

Kátrín bið eg, að Kálfi veiti
kvæðislaun, er hleypr hin skæða
emjandi frá efsta dómi,
öflug, ferð með svörtum djöfli.
Greini og verndi gjörðir mínar
göfug Máría sólar jöfri
giftu fyld og guðdóms krafti;
græðarinn einn er henni æðri.

Eg bið, að öflug Kátrín veiti Kálfi kvæðislaun, er hin skæða ferð hleypr emjandi með svörtum djöfli frá efsta dómi. Göfug Máría, fyld giftu og krafti guðdóms, greini og verndi gjörðir mínar jöfri sólar; græðarinn einn er æðri henni.

I ask that powerful Catherine grant Kálfur [me] payment for the poem, when the dangerous host runs howling with the black devil from the Last Judgement. May the noble Mary, full of good fortune and the power of divinity, explain and defend my deeds to the king of the sun [= God (= Christ)]; only the Saviour is higher than she.

grammar

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Word in text

This view shows information about an instance of a word in a text.