Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

GíslIllB ch. 1

Gísls þáttr Illugasonar B 1 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (GíslIllB ch. 1)

Anonymous íslendingaþættirGísls þáttr Illugasonar B
12

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):

Eftir þetta fer hinn sæli Jóhannes sunnan af Danmörk í mikilli blíðu og góðu orlofi Sveins konungs, snúandi ferð sinni til Noregs og svo norður til Þrándheims, ætlandi að vitja með góðfýsi heilagra dóma hins blessaða Ólafs konungs, guðs píslarvotts. Í þann tíma réð fyrir Noregi Magnús konungur hinn góði, son Ólafs konungs, er kallaður var Magnús berbeinn, sonarson Haralds Sigurðarsonar.



Þenna tíma sat konungurinn í Þrándheimi. Voru þar þá margir íslenskir menn, Teitur son Ísleifs biskups og mart annað mektugra manna af Íslandi en þá hafði þar orðið ill tíðindi því að einn íslenskur maður er Gils hét hafði drepið einn hirðmann Magnúss konungs er Gjafvaldur hét. En Gísl fyrrnefndan hafði það til þessa verks rekið að hann átti hefna föður síns því að Gjafvaldur hafði vegið Illuga föður hans á Íslandi en Gísl var þann tíma barn að aldri.



Nú er þar til frásagnar að taka að bráðlega eftir víg Gjafvalds var Gísl tekinn, fjötraður og í myrkvastofu rekinn. Sem Íslendingar allir þeir er í bænum voru spyrja þetta ganga þeir án dvöl til myrkvastofunnar er Gísl sat inni harðlega höndlaður. Sem Teitur biskupsson er fyrir þeim var kemur að stofudyrunum og þrjú hundruð íslenskra manna með honum hrundu þeir upp hurðina og brast við hátt. Þá kipptist Gísl við lítt það. Þá einu sinni sáu menn það.



En áður þeir komu var Gils sagt að konungsmenn fóru. Þá kvað hann vísu:



Kátr skal eg enn þótt ætlialdrtjón viðir skjaldar,járn taka oss að orna,unda teins, að beinum.Hverr deyr seggr en, svarri,snart er dreng skapað hjarta.Prúðr skal eg enn í óðieitt sinn á það minnast.

Teitur hjó af honum fjöturinn og tók hann á sitt vald og gengu síðan til mótfjala. Þá kom þar Auðun gestahöfðingi í mót þeim og ætluðu þá að taka Gísl.



Þá mælti Auðun: "Eigi voruð þér nú tómlátir einu sinni Íslendingarnir og það hygg eg að þér ætlið yður nú dóm á manninum en eigi konunginum. Væri og vel að þér rækjuð minni til hvað þér hafið gert þenna morgun og reiðst hefir Magnús konungur fyrir minna en teknir séu dauðadæmdir menn með valdi þeirra mörlendinga."



Teitur svarar: "Þegi vondur sáðbítur ella munt þú tuskaður vera."



Við þessi orð varð Auðun í brottu.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.