Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Þorg ch. 67

Þorgils saga skarða 67 — ed. Guðrún Nordal

Not published: do not cite (Þorg ch. 67)

Anonymous SturlungaÞorgils saga skarða
666768

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):

Þá er þeir Hrafn og Eyjólfur höfðu sanna frétt af að þeir Þorgils voru vestan komnir reið Eyjólfur inn til Gása til skips og vildi fá vopn af þeim Austmönnum. Þar var kominn Ingimundur Arnórsson er þar bjó í Fagurey á Breiðafirði. Hann var frændi og fóstbróðir Hrafns. Hann var mikill maður og styrklegur. Eyjólfur bar honum kveðju Hrafns og það með að hann vildi að hann kæmi til móts við hann inn í Eyjafjörð og veitti honum lið ef barist væri til þess er lyki þessum málum, kvaðst víst vita að þú mundir skjótt til hans koma þegar þeim orðum væri til komið, þóttist og fá þann sendimann að þú mundir eigi mistrúa. Ingimundur svarar: Eigi er eg gjarn í ófrið. Hefi eg verið með Sturlu í vetur og hefir mér vel til hans líkað. Vil eg eigi vera í andskotaflokki hans og mun eg hvergi fara. Eyjólfur mælti: Minni verður þú í vafi um þetta en hann ætlaði. Já, segir Ingimundur, margt mun þér þykja mér lítilmannlega verða en gæta ætla eg þess að Hrafni verði eigi að mér mein. Eyjólfur mælti: Alla vega þykir mér þér fara sem lítilmannlegast. Skildust þeir að því. Tveir bræður Ingimundar höfðu verið í flokki með þeim Þorgilsi og Sturlu, Grani og Ólafur. Leyndust þeir aftur á Arnarvatnsheiði því að þeir vildu eigi fara að Hrafni. Lést Ólafur eigi mundu hafa heiman farið ef hann vissi að við Hrafn var að skipta, en lést nú Þorgilsi fylgja mundu sem hann hefði drengskap til hvað sem fyrir liggur.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.