Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Ísls ch. 69

Íslendinga saga 69 — ed. Guðrún Nordal

Not published: do not cite (Ísls ch. 69)

Anonymous SturlungaÍslendinga saga
686970

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):

Það sumar eftir reið Snorri til alþingis eftir vanda en þeir riðu ekki til þings Þórður og Sturla. Og hafði Þórður bú að Eyri en setti Sigurð Ólafsson fyrir bú í Hvammi og var hann ekki þar. Snorri sendi orð Þorvaldi Vatnsfirðingi að hann skyldi ríða til þings með honum. Þorvaldur kom vestan með þrjá tigu manna og Þórður son hans og Órækja Snorrason er eftir honum var sendur og reið á þing og tjaldaði Valhallardilk. Sighvatur Sturluson var til þings kominn norðan og áttust þeir fátt við bræður um þingið og lítt fóru menn á millum þeirra. Þinglausnadag reið Snorri til Lögbergs sem hann var vanur áður hann reið af þingi. Sighvatur var að Lögbergi. Þorvaldur spurði Sighvat hvað þeir bræður skyldu tala um Snorrungagoðorð. Ekki mun eg um tala, segir Sighvatur. Vilja munt þú reyna vitni um, sagði Þorvaldur. Mér þykja engi merkilegri en þau er eg ber, segir Sighvatur. Eigi skylduð þið bræður deila um slíkt, segir Þorvaldur. Ekki þarftu hér til að leggja, segir Sighvatur, því að ekki mun fyrir þín orð gert. Eftir þetta skildu þeir og riðu þeir Snorri heim í Reykjaholt. Fóru þeir vestur förunautar Þorvalds en hann var eftir við sjöunda mann. Það var eitt kveld er Snorri sat í laugu að talað var um höfðingja. Sögðu menn að þá var engi höfðingi slíkur sem Snorri en þó mátti engi höfðingi keppa við hann fyrir sakir mægða þeirra er hann átti. Snorri sannaði það að mágar hans væru eigi smámenni. Sturla Bárðarson hafði haldið vörð yfir laugunni og leiddi hann Snorra heim og skaut hann fram stöku þessi svo að Snorri heyrði:

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.