Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

GDýr ch. 19

Guðmundar saga dýra 19 — ed. Guðrún Nordal

Not published: do not cite (GDýr ch. 19)

Anonymous SturlungaGuðmundar saga dýra
181920

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):

Nú er að segja frá Guðmundi hinum dýra. Um veturinn eftir allraheilagramessu þá kom sú saga sunnan og innan úr Eyjafirði að Þorgrímur væri kominn með hundrað manna og væri í Gnúpufellsskógum og ætlaði að Guðmundi. Þá sendi Guðmundur menn til Kolbeins Tumasonar og bað hann koma vestan með því liði sem hann fengi til. En Kolbeinn safnaði mönnum þegar og fór norður of leið. En Guðmundur fór meðan á Laugaland og rændi þar og tók bú það er þar var eftir og svo fór hann of dalinn og tók fé af bóndum þeim er til höfðu lagt of haustið með Þorgrími. Og svo kom hann á Öxnahól til Bjarnar prests og hafði hann í brott með sér og svo Þórunni Önundardóttur fylgjukonu Bjarnar prests og var það við orð að leggja Þórunni í rekkju hjá einhverjum gárungi en gera það við Björn prest að það þætti eigi minni svívirðing því að hann hafði til lagt um haustið með Þorgrími og þar hafði verið Steinmóður son hans í setunni. Og þann sama aftan er Guðmundur kom heim kom Kolbeinn vestan með fimm tigu manna. En er hann vissi að Þórunn var þar þá kvað hann henni ekki skyldu gera til svívirðingar fyrir sakir Brúsa bróður hennar. Og þá kvað Kolbeinn vísu: En um kveldið er menn fóru í rekkjur þá byggðu sitt set hvorir. Þá hljóp Björn prestur úr seti til Kolbeins og bað að hann veitti honum svo að honum væri öngi svívirðing ger en bað Kolbein hafa fé af sér í mót sem hann vildi. Hann tók við Birni presti og þótti þeim Guðmundi það trautt einn veg en Kolbeinn taldist hafa veitt Guðmundi því líkt sem hann réði þessu. Og svo var að Kolbeinn réð og fór Björn prestur heim um myrgininn með Þórunni og gaf Kolbeini öxn tvö. Síðan spurðist það að Þorgrímur var ekki sunnan kominn. Kolbeinn var þar um hríð. Menn þeirra Guðmundar áttust illt við. Þeir deildu bæði um tafl og konur og stálust frá og skildust við það að hvorigum líkaði vel. Síðan fór Kolbeinn um dalinn og tók af bóndum slíkt er honum sýndist og skyldu þeir þá sitja í friði fyrir Guðmundi er Kolbeinn færi í brott. Eftir það fór hann vestur heim og sleit flokk sinn á Miklabæ.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.