Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Vápnf ch. 1

Vápnfirðinga saga 1 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Vápnf ch. 1)

Anonymous íslendingasögurVápnfirðinga saga
12

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Þar hefjum vér þenna þátt er sá maður bjó að Hofi í
Vopnafirði er Helgi hét. Hann var sonur Þorgils
Þorsteinssonar, Ölvissonar, Ásvaldssonar, Öxna-Þórissonar.
Ölvir var lendur maður í Noregi um daga Hákonar jarls
Grjótgarðssonar.



Þorsteinn hvíti kom fyrst út til Íslands þeirra langfeðga og
bjó að Tóftavelli fyrir utan Síreksstaði. En Steinbjörn bjó
að Hofi, sonur Refs hins rauða. Og er honum eyddist fé fyrir
þegnskapar sakar þá keypti Þorsteinn Hofsland og bjó þar sex
tigu vetra. Hann átti Ingibjörgu Hróðgeirsdóttur hins hvíta.



Þorgils var faðir Brodd-Helga. Hann tók við búi Þorsteins.
Þorkell og Héðinn vógu Þorgils föður Brodd-Helga en Þorsteinn
hvíti tók þá enn við búi og fæddi upp Helga sonarson sinn.



Helgi var mikill maður og sterkur og bráðger, vænn og
stórmannlegur, ekki málugur í barnæsku, ódæll og óvægur þegar
á unga aldri. Hann var hugkvæmur og margbreytinn.



Frá því er sagt einnhvern dag að Hofi er naut voru á stöðli
að graðungur var á stöðlinum er þeir frændur áttu en annar
graðungur kom á stöðulinn og stönguðust graðungarnir. En
sveinninn Helgi var úti og sér að þeirra graðungur dugir verr
og fer frá. Hann tekur mannbrodd einn og bindur í enni
graðunginum og gengur þaðan frá þeirra graðungi betur. Af
þessum atburði var hann kallaður Brodd-Helgi. Var hann
afbrigði þeirra manna allra er þar fæddust upp í héraðinu að
atgervi.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.