Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Vígl ch. 15

Víglundar saga 15 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Vígl ch. 15)

Anonymous íslendingasögurVíglundar saga
141516

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Jökull eggjaði þá föður sinn að gifta Hákoni Ketilríði og með
atgangi þeirra bræðra gifti Hólmkell Hákoni Ketilríði og
lagði hún þar ekki jáorð til. Ætlaði Hákon að festast hér á
Íslandi því að hann sá að hann kom ekki því til vegar að
drepa Þorgrím prúða.



Spyrst þetta nú til Ingjaldshvols og brá Víglundi mjög við
þetta. En er Hólmkell fréttir hið sanna um fyrirsát þeirra
bræðra þá þóttist hann hafa ofgert er hann gifti Hákoni
Ketilríði.



Sækja þeir nú leika sem áður, Þorgrímssynir, til Foss og kom
Víglundur að máli við Ketilríði og gaf henni stór ávít er hún
var gift. En er þeir bjuggust heim um kveldið var Hákon
horfinn og þeir Hólmkelssynir og margir menn með þeim. Bóndi
leitaði um við Víglund.



Það vildi eg," segir hann, "að þið færuð eigi heim í kveld
því að mér "þykir ekki trúleg ferð þeirra bræðra."



En hann kveðst fara mundu sem hann hefði ætlað fyrir því. Og
er þeir komu út fyrir dyr var Ketilríður þar fyrir og bað
Víglund aðra leið fara en hann hefði ætlað og hann hefði eigi
áður farið.



Ekki mun eg stórt fyrir þín orð gera," segir hann og kvað
vísu: "



Trúði málmþings meiðir,

marglóðar þér tróða.

Hugði eg síst að hefði

hringlestir þig festa.

Eigi tjáðu eiðar

oss eða margir kossar.

Seint er kvenna geð kanna.

Kona sleit við mig heitum.


"Ekki þykist eg það gert hafa," segir Ketilríður, "og vildi
eg nú að þú færir hvergi."



"Eigi skal það vera," segir Víglundur, "því að mér er meiri
hugur á að við Hákon finnumst og reynum með okkur en hann
spenni þig og sjái eg þar upp á" og kvað vísu:



Þola mun eg eld sem aðrir

eggviðir á mig leggja,

ráð eru þungleg, Þrúðar

þann sem maðr eða annar.

Hinn þykir mér meiri

menbrennir þig skal spenna

íðinn axlarmeiðum

annar en eg þig, svanni.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.