Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

ÞorvV ch. 10

Þorvalds þáttr víðfǫrla 10 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (ÞorvV ch. 10)

Anonymous íslendingaþættirÞorvalds þáttr víðfǫrla
910

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Þorvaldur lifði síðan mörg ár. En með því að hann var maður
mikill af sjálfum sér, sterkur og hugaður vel en í alla staði
geyminn guðs boðorða með fullkominni ástarhygli þá hugsaði
hann það ef hann færi enn aftur til sinnar fósturjarðar að
eigi væri víst hvort hann þyldi svo í alla staði sem vera
ætti fyrir guðs ást mótgang og meingerðir sinna samlanda.
Fyrir því tók hann það ráð að vitja eigi oftar út til
Íslands. Gerði hann þá ferð sína út í heim og allt til
Jórsala að kanna helga staði. Hann fór um allt Grikkjaríki og
kom til Miklagarðs. Tók sjálfur stólkonungurinn við honum með
mikilli virðing og veitti honum margar vingjafir ágætar því
að svo var guðs miskunn honum nákvæm og flaug hans frægð
fyrir alþýðu hvar sem hann kom, að hann var virður og
vegsamaður svo af minnum mönnum sem meirum sem einn stólpi og
upphaldsmaður réttrar trúar og svo sæmdur sem dýrðarfullur
játari vors herra Jesú Kristi af sjálfum Miklagarðskeisara og
öllum hans höfðingjum og eigi síður af öllum biskupum og
ábótum um allt Grikkland og Sýrland. Allra mest var hann
tignaður um Austurveg, þangað sendur af keisaranum svo sem
foringi eða valdsmaður skipaður yfir alla konunga á Rússlandi
og í öllu Garðaríki. Þorvaldur Koðránsson reisti þar af
grundvelli eitt ágætt munklíf hjá þeirri höfuðkirkju er
helguð er Jóhanni baptista og lagði þar til nógar eignir. Hét
þar æ síðan af hans nafni Þorvaldsklaustur. Í því munklífi
endi hann sitt líf og er þar grafinn. Það klaustur stendur
undir hábjargi er heitir Dröfn.



Þá er Friðrekur biskup og Þorvaldur komu til Íslands voru
liðin frá holdgan vors herra Jesú Kristi níu hundruð ára og
eitt ár hins níunda tigar en hundrað tírætt og sex vetur frá
upphafi Íslands byggðar. Þrem vetrum síðar gerði Þorvarður
Spak-Böðvarsson kirkju í Ási.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.