Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

OStór ch. 2

Orms þáttr Stórólfssonar 2 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (OStór ch. 2)

Anonymous íslendingaþættirOrms þáttr Stórólfssonar
123

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Það er enn sagt einnhvern dag að Stórólfur kom að máli við
Orm son sinn og bað hann fara á engjar og slá "því að
húskörlum gengur lítt í sumar."



"Hvar er ljár sá er eg skal slá með?" sagði Ormur.



Stórólfur fékk honum þá orf og nýjan ljá og var hvorttveggja
mjög stórkostlegt. Ormur vatt ljáinn í sundur milli handa sér
en steig í sundur orfið og kvað sér hvorki skyldu. Snýr Ormur
þá í brottu og fær sér tvo fjórðunga járns og fer til smiðju
og gerir sér ljá. Síðan tók hann sér einn ás úr viðarbulungi
og gerði sér mátulega hátt og færði í tvo hæla stóra og lét
þar í koma ljáinn þann nýja og vafði síðan með járni, gekk
síðan ofan á engjar. Þar var svo háttað landslegi að þar var
þýft mjög en bæði loðið og grasgott. Ormur tók til að slá og
slær þann dag allan til kvelds. Stórólfur sendi griðkonur
sínar að raka ljána eftir Ormi en er þær komu á engjarnar sáu
þær að Ormur hafði haft múgaslátt. Tóku þær þá til og ætluðu
að hvirfla heyið en það gekk þeim eigi svo greitt sem þær
ætluðu því að þær gátu öngan múga hrært hvorki með hrífu né
höndum, fóru heim síðan og sögðu bónda. Fór hann þá og reið á
engjar um kveldið. Sá hann þá að Ormur hafði slegið af þúfur
allar og fært þær saman í múga. Hann bað hann þá upp gefa og
ónýta eigi meira. Ormur gerði þá og svo og var þá ljár hans
máður upp í smiðreim. Þá hafði Ormur slegið átta stakka völl
og þær einar engjar eru sléttar af Stórólfshvoli og er
kallaður ákvæðisteigur milli hverra múga. Sér þessa alls
merki enn í dag.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.