Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

ÞorlJ ch. 5

Þorleifs þáttr jarlaskálds 5 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (ÞorlJ ch. 5)

UnattributedÞorleifs þáttr jarlaskálds
456

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):En er ofan voru drykkjuborð gekk Níðungur karl fyrir jarl og
mælti: "Hafið þér nú þökk fyrir herra en þó eigið þér illa
þjónustumenn er allt gera verr en þér segið fyrir. En nú
vildi eg að þér sýnduð mér lítillæti herra og hlýdduð kvæði
því er eg hefi ort um yður."Jarl mælti: "Hefir þú nokkuð fyrr kvæði ort um höfðingja?""Satt er það herra," kvað hann.Jarl mælti: "Búið þar komi að gömlum orðskvið, að það er oft
gott er gamlir kveða, og flyttu fram kvæðið karl en vér munum
til hlýða."Þá hefur karl upp kvæðið og kveður framan til miðs og
þykir jarli lof í hverri vísu og finnur að þar er getið og í
framaverka Eiríks sonar hans. En er á leið kvæðið þá bregður
jarli nokkuð undarlega við að óværi og kláði hleypur svo
mikill um allan búkinn á honum og einna mest um þjóin að hann
mátti hvergi kyrr þola og svo mikil býsn fylgdi þessum óværa
að hann lét hrífa sér með kömbum þar sem þeim kom að. En þar
sem þeim kom eigi að lét hann taka strigadúk og ríða á þrjá
knúta og draga tvo menn milli þjóanna á sér.Nú tók jarli illa að geðjast kvæðið og mælti: "Kann þinn
heljarkarl ekki betur að kveða því að mér þykir þetta eigi
síður heita mega níð en lof og lát þú um batna ella tekur þú
gjöld fyrir."Karl hét góðu um og hóf þá upp vísur og heita Þokuvísur og
standa í miðju Jarlsníði og er þetta upphaf að:Þoku dregr upp hið ytra,

él festist hið vestra,

mökkr mun náms, af nökkvi,

naðrbings kominn hingað.


En er hann hafði úti Þokuvísur þá var myrkt í höllinni. Og er
myrkt er orðið í höllinni tekur hann aftur til Jarlsníðs. Og
er hann kvað hinn efsta og síðasta þriðjung þá var hvert járn
á gangi það er í var höllinni án manna völdum og varð það
margra manna bani. Jarl féll þá í óvit en karl hvarf þá í
brott að luktum dyrum og óloknum lásum.En eftir afliðið kvæðið minnkaði myrkrið og gerði bjart í
höllinni. Jarl raknaði við og fann að honum hafði nær gengið
níðið. Sá þá og vegsummerki að af var rotnað skegg allt
af jarli og hárið öðrum megin reikar og kom aldrei upp síðan.
Nú lætur jarl ræsta höllina og eru hinu dauðu út bornir.
Þykist hann nú vita að þetta mun Þorleifur verið hafa en karl
engi annar og mun launað þykjast hafa honum mannalát og
fjártjón. Liggur jarl nú í þessum meinlætum allan þenna vetur
og mikið af sumrinu.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.