Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

ÞSkelk ch. 2

Þorsteins þáttr skelks 2 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (ÞSkelk ch. 2)

Anonymous íslendingaþættirÞorsteins þáttr skelks
12

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



En er morgnaði stóðu menn upp. Gekk konungur til kirkju og
hlýddi tíðum. Eftir það var gengið til borða. Konungur var
ekki forað blíður.



Hann tók til orða: "Hefir nokkur maður farið einn saman í
nátt til heimilishúss?"



Þorsteinn stóð þá upp og féll fram fyrir konung og sagðist af
hafa brugðið hans boði.



Konungur svarar: "Ekki var mér þetta svo mikil meingerð, en
sýnir þú það sem talað er til yðvar Íslendinga að þér séuð
mjög einrænir en varðst þú við nokkuð var?"



Þorsteinn sagði þá alla sögu sem farið hafði.



Konungur spurði: "Hví þótti þér gagn að hann æpti?"



"Það vil eg segja yður herra. Eg þóttist það vita með því að
þér höfðuð varað alla menn við að fara þangað einir saman, en
skelmirinn kom upp, að við mundum eigi klakklaust skilja en
eg ætlaði að þér munduð vakna við herra er hann æpti og
þóttist eg þá hólpinn ef þér yrðuð varir við."



"Svo var og," sagði konungur, "að eg vaknaði við og svo vissi
eg hvað fram fór og því lét eg hringja að eg vissi að eigi
mundi þér ella duga. En hræddist þú ekki þá er púkinn tók að
æpa?"



Þorsteinn svarar: "Eg veit ekki hvað það er, hræðslan,
herra."



"Var engi ótti í brjósti þér?" sagði konungur.



"Eigi var það," sagði Þorsteinn, "því að við hið síðasta ópið
skaut mér næsta skelk í bringu."



Konungur svarar: "Nú skal auka nafn þitt og kalla þig
Þorstein skelk héðan af og er hér sverð að eg vil gefa þér að
nafnfesti."



Þorsteinn þakkaði honum.



Svo er sagt að Þorsteinn gerðist hirðmaður Ólafs konungs og
var með honum síðan og féll á Orminum langa með öðrum köppum
konungs.



sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.