skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Nj ch. 104

Njáls saga 104 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Nj ch. 104)

Anonymous íslendingasögurNjáls saga
103104105

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):


Þetta sama sumar varð Hjalti Skeggjason sekur á þingi um
goðgá.Þangbrandur sagði Ólafi konungi frá meingerðum Íslendinga
við sig, sagði þá vera svo fjölkunnga að jörðin spryngi í
sundur undir hesti hans og tæki hestinn. Þá varð Ólafur
konungur svo reiður að hann lét taka alla íslenska menn og
setja í myrkvastofu og ætlaði þá til dráps.Þá gengu þeir Gissur hvíti að og Hjalti og buðu að leggja sig
í veð fyrir þessa menn og fara út til Íslands og boða trú.
Konungur tók þessu vel og þágu þeir þá alla undan.Þá bjuggu þeir Gissur og Hjalti skip sitt til Íslands og urðu
snemmbúnir. Þeir tóku land á Eyrum er tíu vikur voru af
sumri. Þeir fengu sér þegar hesta en fengu menn til að ryðja
skip. Ríða þeir þá þrír tigir manna til þings og gerðu þá orð
kristnum mönnum að við búnir skyldu vera. Hjalti var eftir að
Reyðarmúla því að þeir spurðu að hann var sekur orðinn um
goðgá. En þá er þeir komu í Vellandkötlu ofan frá Gjábakka þá
kom Hjalti þar eftir þeim og kveðst ekki vilja sýna það
heiðnum mönnum að hann hræddist þá. Riðu nú margir kristnir
menn í móti þeim og riðu þeir með fylktu liði á þing. Heiðnir
menn höfðu og fylkt fyrir og var þá svo nær að allur
þingheimur mundi berjast en þó varð það eigi.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.