Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Nj ch. 53

Njáls saga 53 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Nj ch. 53)

Anonymous íslendingasögurNjáls saga
525354

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):


Það var um vorið að Otkell mælti að þeir mundu ríða
austur í Dal að heimboði og létu allir vel yfir því.
Skammkell var í för með Otkatli og bræður hans tveir,
Auðúlfur og þrír menn aðrir. Otkell reið hinum bleikálótta
hesti en annar rann hjá laus. Stefna þeir austur til
Markarfljóts. Hleypir hann nú fyrir Otkel. Ærast nú báðir
hestarnir og hlaupa af leiðinni upp til Fljótshlíðar. Fer Otkell
nú meira en hann vildi.Gunnar hafði farið heiman einn samt af bæ sínum og hafði
kornkippu í annarri hendi en handöxi í annarri. Hann gengur á
sáðland sitt og sáir þar niður korninu og lagði
guðvefjarskikkju sína niður hjá sér og öxina og sáir nú
korninu um hríð.Nú er að segja frá Otkatli að hann ríður meira en hann vildi.
Hann hefir spora á fótum og hleypir neðan um sáðlandið og sér
hvorgi þeirra Gunnars annan. Og í því er Gunnar stendur upp
ríður Otkell á hann ofan og rekur sporann við eyra Gunnari og
rístur hann mikla ristu og blæðir þegar mjög. Þar riðu þá
félagar Otkels."Allir megið þér sjá," segir Gunnar, "að þú hefir blóðgað mig
og er slíkt ósæmilega farið. Hefir þú stefnt mér fyrst en nú
treður þú mig undir fótum og ríður á mig."Skammkell mælti: "Vel er við orðið bóndi en hvergi varst þú
óreiðulegri á þinginu þá er þú tókst sjálfdæmið og þú hélst á
atgeirinum."Gunnar mælti: "Þá er við finnumst næst skalt þú sjá
atgeirinn."Síðan skilja þeir að því.Skammkell æpti upp og mælti: "Hart ríðið þér sveinar."Gunnar gekk heim og gat fyrir engum manni um og ætluðu engir að
þetta mundi af mannavöldum vera. Einu hverju sinni var það að
hann sagði Kolskeggi bróður sínum.Kolskeggur mælti: "Þetta skalt þú segja fleirum mönnum að eigi sé
það mælt að þú gefir dauðum sök því að þrætt mun vera í móti ef
eigi vita vitni áður hvað þér hafið saman átt."Gunnar sagði nábúum sínum og var lítil orðræða á fyrst.Otkell kemur austur í Dal og er þar við þeim vel tekið og
sitja þar viku. Otkell sagði Runólfi allt hversu fór með þeim
Gunnari. Einn maður varð til að spyrja að því hversu Gunnar
varð við.Skammkell mælti: "Það mundi mælt ef ótiginn maður væri að
grátið hefði.""Illa er slíkt mælt," segir Runólfur, "og munt þú það eiga
til að segja næst er þið finnist að úr sé grátraust úr skapi
hans. Og væri það vel ef eigi gyldu betri menn þinnar illsku.
Líst mér nú hitt ráð þá er þér viljið heim fara að eg fari með
yður því að Gunnar mun eigi gera mér mein.""Eigi vil eg það," segir Otkell, "og munum vér ríða neðarlega
yfir fljótið."Runólfur gaf Otkatli góðar gjafar og kvað þá eigi sjást mundu
oftar. Otkell bað hann þá muna syni sínum ef svo bæri við það
er með þeim var vel.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.