Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Laxd ch. 51

Laxdœla saga 51 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Laxd ch. 51)

Anonymous íslendingasögurLaxdœla saga
505152

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):Lík Kjartans stóð uppi viku í Hjarðarholti. Þorsteinn
Egilsson hafði gera látið kirkju að Borg. Hann flutti lík
Kjartans heim með sér og var Kjartan að Borg grafinn. Þá var
kirkja nývígð og í hvítavoðum. Síðan leið til Þórsnessþings.
Voru þá mál til búin á hendur þeim Ósvífurssonum og urðu þeir
allir sekir. Var gefið fé til að þeir skyldu vera ferjandi en
eiga eigi útkvæmt meðan nokkur Ólafssona væri á dögum eða
Ásgeir Kjartansson. En Guðlaugur systurson Ósvífurs skyldi
vera ógildur fyrir tilför og fyrirsát við Kjartan og öngvar
skyldi Þórólfur sæmdir hafa fyrir áverka þá er hann hafði
fengið. Eigi vildi Ólafur láta sækja Bolla og bað hann koma
fé fyrir sig. Þetta líkaði þeim Halldóri og Steinþóri
stórilla og svo öllum sonum Ólafs og kváðu þungt mundu veita
ef Bolli skyldi sitja samhéraðs við þá. Ólafur kvað hlýða
mundu meðan hann væri á fótum.Skip stóð uppi í Bjarnarhöfn er átti Auðun festargarmur.Hann var á þinginu og mælti: "Það er til kostar að þessa
manna sekt mun eigi minni í Noregi ef vinir Kjartans lifa."Þá segir Ósvífur: "Þú Festarhundur munt verða eigi sannspár
því að synir mínir munu vera virðir mikils af tignum mönnum
en þú Festargarmur munt fara í tröllhendur í sumar."Auðun festargarmur fór utan það sumar og braut skipið við
Færeyjar. Þar týndist hvert mannsbarn af skipinu. Þótti það
mjög hafa á hrinið er Ósvífur hafði spáð.Ósvífurssynir fóru utan það sumar og kom engi þeirra út
síðan. Lauk þar eftirmáli að Ólafur þótti hafa vaxið af því
að hann lét þar með beini ganga er maklegast var, þar er þeir
voru Ósvífurssynir, en hlífði Bolla fyrir frændsemis sakir.
Ólafur þakkaði mönnum vel liðveislu. Bolli hafði landkaup í
Tungu að ráði Ólafs.Það er sagt að Ólafur lifði þrjá vetur síðan Kjartan var
veginn. En síðan er hann var allur skiptu þeir synir hans
arfi eftir hann. Tók Halldór bústað í Hjarðarholti. Þorgerður
móðir þeirra var með Halldóri. Hún var mjög heiftarfengin til
Bolla og þótti sár fósturlaunin hans og ómaklega á koma.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.