Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Korm ch. 23

Kormáks saga 23 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Korm ch. 23)

Anonymous íslendingasögurKormáks saga
222324

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Eftir þetta batnar Þorvarði skjótt. Þá er hann þóttist
afturbati ríður hann á Mel og býður Kormáki hólmgöngu.



Kormákur mælti: "Seint leiðist þér en játti eg."



Nú fara þeir til hólms. Finnur Þórdís Þorvarð nú sem fyrr.
Kormákur sækir ekki hennar traust. Hún deyfði fyrir Kormáki
sverðið svo að ekki beit en þó hjó Kormákur svo mikið högg á
öxl Þorvarði að axlarbeinið brotnaði og varð höndin þegar
ónýt. Varð hann af þessum lemstrum óvígur og hlaut að gjalda
annan baug í hólmlausn.



Þá hljóp að Þórólfur undan Spákonufelli og hjó til Kormáks.



Hann bar af sér höggið og kvað þá vísu:



Rjóðandi lét randa

ryðskálm of mér fálma,

fægi eg Fjölnis veigar,

fnasi hann vesalstr manna

og þrumskúrar þeirar

það varð hlaup að skaupi

víst hafðir mér voðir

verr spákonu ferri.


Kormákur hjó blótnaut eftir siðvenju og mælti: "Illa erum vér
við komnir að þola ágang yðvarn en fjölkynngi Þórdísar" og
kvað vísu:



Deyfði eldi öldu

örg vættr fyr mér törgu,

læt eg niðr á bak bíta

blaðshund að hjörfundi.

Dugðit hjör þá er hugðag

hjálmrækjanda að sækja.

Högg hlaut huglaus dugga

helsti stinn að minni.


Eftir það fara hvorir til síns heima og líkar hvorigum vel.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.