Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Korm ch. 17

Kormáks saga 17 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Korm ch. 17)

Anonymous íslendingasögurKormáks saga
161718

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Þorvaldur hét maður og var Eysteinsson og var kallaður
tinteinn. Hann var maður auðigur og hagur, skáld og engi
skörungur í skaplyndi. Bróðir hans hét Þorvarður er bjó
norður í Fljótum. Þeir voru frændur margir og var sá
kynsþáttur kallaður Skíðingar og hafði litla mannheill.



Þorvaldur tinteinn bað Steingerðar og að frænda ráði var hún
honum gefin og ekki með hennar mótmæli. Þetta var samsumars
og Steingerður gekk frá Bersa. Þessi tíðindi fréttir Kormákur
og lætur sem hann viti eigi. Litlu áður hafði Kormákur flutt
varnað sinn til skips og ætlaði utan og báðir þeir bræður.



Einn morgun snemma ríður Kormákur frá skipi, fer að finna
Steingerði og talar við hana, biður hana gera sér skyrtu. Hún
kvað enga þörf komu hans, kvað Þorvald eigi mundu þola
hefndalaust eða frændur hans.



Kormákur kvað vísu:



Mákak hitt of hyggja

hví þú skyldir verða,

gullhlaðs geymiþella,

gefin tindráttar manni.

Trauðla má eg of tæja

tanna, silki-Nanna,

síð er þig fastnaði frægja

faðir þinn blotamanni.


Steingerður mælti: "Auðheyrður er fjandskapur í slíku og mun
eg segja Þorvaldi hróp þitt og er slíkt engum manni
sitjanda."



Þá kvað Kormákur:



Þarftaðu hvít að hæta

Hlín skrautlegrar línu,

vér kunnum skil skepja,

Skíðinga mér níði.

Naddhríðar skal eg níða

njót svo að steinar fljóti.

Nú hefi eg illan enda

Eysteins sonum leystan.


Eftir þetta skilja þau með engri blíðu og fór Kormákur til
skips.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.