Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

HrHalt ch. 4

Hrómundar þáttr halta 4 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (HrHalt ch. 4)

Anonymous íslendingaþættirHrómundar þáttr halta
345

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):Hrómundur og hans menn riðu nú heim.Og er þeir höfðu litla hríð heima verið talaði Hrómundur:
"Vér skulum auka þremur mönnum og láta bæta virki vort er
mjög er hrörnað og látum sem þeir muni efna það er þeir hétu
eigi góðu og þann fjandskap allan er þeir hétu munu þeir eigi
láta undan ganga."Síðan sendu þeir málin öll til meðferðar Skeggja í Miðfjörð
og fóru mál þessi til alþingis og urðu Austmennirnir allir
sekir um hrossastuld. En Hrómundur og synir hans sátu heima
um þingið en Austmenn bjuggust í burt frá Melum og mæltu vel
til Þóris. Þeir ætluðu að búa skip sitt og lá leið þeirra um
Fagrabrekku og voru þeir Hrómundur úti feðgar.Helgi mælti: "Það skyldi verða að yður stæði gott ekki af
virki þessu og þá skyldi yður síst lið að því verða er yður
lægi mest við og vel mætti eg sjá þig blóðgan Hrómundur og
sonu þína."Hrómundur mælti: "Ekki grunum vér illvilja yðvarn en það
ætlum vér að nokkurir eigi rauðu að snýta áður vér séum við
velli lagðir."Nú skildu þeir að sinni.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.