Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

HrHalt ch. 1

Hrómundar þáttr halta 1 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (HrHalt ch. 1)

Anonymous íslendingaþættirHrómundar þáttr halta
12

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Eyvindur sörkvir hét maður er út kom með Ingimundi gamla.
Hann nam Blöndudal vestur frá Skagafirði og vildi eigi lifa
eftir Ingimund og réð sér sjálfur bana. Hann átti son við
ambátt sinni í elli er Hrómundur hét. Hann átti Auðbjörgu
dóttur Márs Jörundarsonar háls. Hún var ambáttardóttir.
Hrómundur var löngum með Mávi á Mársstöðum. Er hann barðist
við sonu Ingimundar um Deildarhjalla, þar vó Hrómundur Högna
son Ingimundar og varð fyrir það héraðssekur milli Jökulsár í
Skagafirði og Hrútafjarðarár. Hrómundur varð sár á fæti og
var jafnan haltur síðan. Af því var hann kallaður Hrómundur
halti. Hann keypti Fagrabrekkuland fyrir vestan Hrútafjarðará
og bjó þar um hríð. Hann gerði virki mikið um bæ sinn og var
hinn vænsti maður og mikill fyrir sér.



Son hans hét Þorbjörn þyna og var Auðbjörg móðir hans. Hann
átti Guðrúnu dóttur Þorkels á Kerseyri er nam sunnan
Hrútafjarðarháls. Þeirra son var Þorleifur er Hrómundarfóstri
var kallaður. Hallsteinn hét son Hrómundar. Allir voru þeir
frændur miklir menn og sterkir.



Son Þorkels á Kerseyri hét Þórir, bróðir Guðrúnar konu
Þorleifs. Hann bjó að Melum hið næsta. Helga hét dóttir hans
og var fríð kona sjónum og skörungur mikill.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.