Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Þórð ch. 14

Þórðar saga hreðu 14 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Þórð ch. 14)

Anonymous íslendingasögurÞórðar saga hreðu
131415

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):Nú er þar til að taka að Þórði batnar sára sinna og ríður
þaðan inn til Hrafnagils og smíðaði þar skála um sumarið,
þann sem enn stendur í dag. Hann hefir og gert skálann út í
Höfða í Höfðahverfi. Eftir það reið Þórður vestur í sveitir
og sættist á víg Sörla við Ásbjörn mág sinn og Skeggja, reið
síðan norður til Miklabæjar til bús síns.Ásbjörn keypti Bakkaland í Miðfirði og bjó þar þrjá vetur.
Hann var ofbeldismaður í skapi svo að hann mátti eigi vera
hér með frændum sínum. Því seldi hann landið og fór utan og
staðfestist í Noregi og jók þar ætt sína. Góðar voru samfarir
þeirra Sigríðar og þótti hún hinn mesti kvenskörungur sem kyn
hennar var til.Eiður var löngum í kaupferðum og var á hendi tignum mönnum og
jafnan mikils virður. En er honum leiddist það settist hann í
búnað.Hinn efra hlut ævi Skeggja fór hann suður í Ás í Borgarfjörð
til Eiðs sonar síns og andaðist þar. Var hann heygður fyrir
norðan garð. Má þar sjá bein hans í náttmálavörðunni.Eiður bjó í Ási til elli. Jafnan fundust þeir fóstrar, Eiður
og Þórður, og gáfust gjöfum. Skildi aldrei þeirra vináttu
meðan þeir lifðu. Ekki kom Þórður til Noregs síðan hann fór
þaðan því að hann var útlægur ger og bræður hans fyrir aftöku
Sigurðar konungs slefu Eiríkssonar. Mikil ætt er komin frá
Þórði hreðu og margir göfgir menn bæði í Noregi og Íslandi.Það er mál manna að það hafi orðið að áhrínsorðum er Þórður
mælti, að jafnan mundi vera nokkurar hreður í Miðfirði. Hefir
þar jafnan verið deilugjarnara en í öðrum héruðum.Þórður hreða varð sóttdauður. Höfum vér ekki fleira heyrt með
sannleik af honum sagt.Og lýkur hér nú sögu Þórðar hreðu.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.