Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Harð ch. 25

Harðar saga 25 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Harð ch. 25)

Anonymous íslendingasögurHarðar saga
242526

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Þorbjörg katla hældist um það að hún kvað aldrei Hólmsverja
sér mundu mein gera. Svo treysti hún fjölkynngi sinni. Og er
þeir spurðu þetta í Hólm kveðst Geir vilja reyna það og bjóst
heiman við tólfta mann eftir þing. Þórður köttur fór með
honum en er þeir komu í dalinn sáu þeir að fé var rekið
norður um fell er stendur á milli Brynjudals og Botns. Geir
lét tvo varðveita ferjuna. Þórður köttur sat á hálsi og hélt
vörð.



En er Þorbjörg katla kom út varð hún vís af fjölkynngi sinni
og framvísi að skip var komið frá Hólmi. Hún sækir þá sveipu
sína og veifði upp yfir höfuð sér. Þá gerði myrkur mikið að
þeim Geir. Hún sendi þá orð Ref syni sínum að hann safnaði
mönnum. Þeir urðu saman fimmtán og komu að Þórði ketti óvörum
í myrkrinu og tóku hann höndum og drápu og er hann grafinn í
Kattarhöfða neðanverðum. Þeir Geir komust til sjóvar. Þá tók
af myrkrið og sáu þeir þá gjörla og réðu þeir Refur til og
börðust. Allir menn voru drepnir þeir sem Geir fylgdu en þrír
af Ref. Geir komst á skip og svo til Hólms og var sár mjög.
Hörður hafði ferð hans mjög í spotti og kvað Kötlu enn ekki
hafa í móti tekið. Helga var góður læknir og græddi hún Geir
að heilu. Ótti var mönnum í Hólmi að þessu.



Og þegar er sár Geirs voru bundin sté Hörður á skip með
tólfta mann og fór þegar inn til Brynjudals og kveðst enn
vilja reyna Kötlu. Tveir gættu skips en tíu fóru að sækja
féið.



Katla skók þá enn sveipu sína og gerir orð Ref og kvað nú
vera slæg í að hitta Hólmverja "er sá er nú fyrir þeim hinn
hárfagri maður er mestur garpur þykist vera."



Refur kom við hinn sétta mann. Ekki fal sýn fyrir Herði af
göldrum Kötlu og fóru þeir leið sína sem þeir höfðu ætlað og
hjuggu á skip sitt til þess er þeir höfðu fullfermt svo að
Refur horfði á og hans menn, fluttu síðan út í Hólm og skildi
svo með þeim.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.