Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

GíslIll ch. 1

Gísls þáttr Illugasonar 1 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (GíslIll ch. 1)

UnattributedGísls þáttr Illugasonar
12

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Á dögum Magnúss konungs kom utan af Íslandi til Noregs sá
maður er Gísl hét. Hann var sonur Illuga Þorvaldssonar,
Tindssonar. Tindur var bróðir Illuga svarta.



Gísl var sautján vetra gamall þá er hann fór til Noregs. Hann
lét lítið yfir sig og var löngum hljóður. Hann tók sér vist
með ríkum manni er hét Hákon á Forborða. Gísl lét fátt til
sín taka um veturinn og var aldrei glaður.



Hákon mælti eitt sinn til Gísls: "Eg hefi hugleitt skaplyndi
þitt og sýnist mér þú jafnan með miklum áhyggjusvip og mun
vera annaðhvort að þú býst við stórræðum nokkurum ella eru
þér stórir hlutir á höndum. Nú seg mér hvað þér býr í skapi
og þótt þú eigir um stórt að ræða mun eg mega leyna. En ef þú
vilt eigi segja mér og farir þó svo héðan til nokkurra
stórvirkja þá mun mér það illa líka."



Gísl svarar: "Þú getur rétt og skal eg segja þér satt af.
Maður heitir Gjafvaldur og er mér sagt að nú sé hirðmaður
konungs. Gjafvaldur var að drápi föður míns og veitti honum
banasár svo að eg sá upp á út á Íslandi, með Þormóði
Kollasyni mági sínum. Nú em eg því kominn hér til lands að eg
ætla að fá hefnt föður míns eða liggja hér drepinn."



"Sú er óvæn ætlan," segir Hákon, "því að Gjafvaldur er með
Magnúsi konungi í miklum kærleikum og mun útlendum manni eigi
hægt að ná honum. En ekki skal eg gera þér til óliðs."



Magnús konungur sat þann vetur í Niðarósi og Gjafvaldur með
honum, vel virður. Gísl fór til bæjarins og gerði það bragð á
með ráði Hákonar húsbónda síns að hann lét steypa heitu vaxi
á andlit sér og lét þar harðna á. Var hann þá vanheiligur að
sjá. Hann sat um Gjafvald og fengust honum eigi hægleg færi
á.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.