Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Eir ch. 9

Eiríks saga rauða 9 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Eir ch. 9)

Anonymous íslendingasögurEiríks saga rauða
8910

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):


Nú ræða þeir um ferð sína og hafa tilskipan. Vill
Þórhallur veiðimaður fara norður um Furðustrandir og fyrir
Kjalarnes og leita svo Vínlands en Karlsefni vill fara suður
fyrir land og fyrir austan og þykir land því meira sem suður
er meir og þykir honum það ráðlegra að kanna hvorttveggja. Nú
býst Þórhallur út undir eynni og urðu eigi meir í ferð með
honum en níu menn. En með Karlsefni fór annað liðið þeirra.



Og einn dag er Þórhallur bar vatn á skip sitt þá drakk hann
og kvað vísu þessa:



Hafa kváðu mig meiðar

málmþings, er kom eg hingað,

mér samir láð fyr lýðum

lasta, drykk hinn basta.

Bílds hattar verðr byttu

beiði-Týr að reiða.

Heldr er svo að eg krýp að keldu,

komat vín á grön mína.


Láta þeir út síðan og fylgir Karlsefni þeim undir eyna. Áður
þeir drógu seglið upp kvað Þórhallur vísu:



Förum aftr þar er órir

eru sandhimins landar,

látum kenni-Val kanna

knarrar skeið hin breiðu.

Meðan bilstyggir byggja

bellendr og hval vella

Laufa veðrs, þeir er leyfa

lönd, á Furðuströndum.


Síðan skildu þeir og sigldu norður fyrir Furðustrandir og
Kjalarnes og vildu beita þar fyrir vestan. Kom þá veður á
móti þeim og rak þá upp við Írland og voru þar mjög þjáðir og
barðir. Þá lét Þórhallur líf sitt.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.