Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

ÓHHkr ch. 203

Óláfs saga helga (in Heimskringla) 203 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (ÓHHkr ch. 203)

HeimskringlaÓláfs saga helga (in Heimskringla)
202203204

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):


Síðan er konungur sótti ofan af fjallinu þá var bær sá fyrir þeim er á Súlu heitir í ofanverðri byggðinni í Verdælafylki. En er þeir sóttu ofan að bænum þá lágu akrar við veginn. Konungur bað menn fara spaklega og spilla eigi eng fyrir bónda. Gerðu menn það vel meðan konungur var við en þær sveitir er síðar fóru, þá gáfu ekki þessu gaum og hljópu menn svo um akurinn að hann var allur lagður að jörðu.


Sá búandi er þar bjó er nefndur Þorgeir flekkur. Hann átti tvo sonu vel frumvaxta. Þorgeir fagnaði vel konungi og hans mönnum og bauð honum allan þann forbeina er hann hafði föng á. Konungur tók því vel og spurði þá Þorgeir að tíðindum, hvað títt væri þar í landi eða hvort safnaður nokkur mundi þar vera ger í móti honum.


Þorgeir segir að lið mikið var saman dregið þar í Þrándheimi og þar voru komnir lendir menn bæði sunnan úr landi og norðan af Hálogalandi. "En eigi veit eg," segir hann, "hvort þeir ætla því liði að stefna yður í mót eða í annan stað."


Síðan kærði hann fyrir konungi skaða sinn og óspekt konungsmanna er þeir höfðu niður brotið og troðið akra hans alla. Konungur segir að það var illa orðið er honum var mein gert.


Síðan reið konungur til þar sem akurinn hafði staðið og sá að akurinn var allur að jörðu lagður. Hann reið umhverfis og mælti síðan: "Þess vænti eg búandi að guð mun leiðrétta skaða þinn og mun akur þessi betri á viku fresti."


Og varð það hinn besti akur sem konungur sagði.


Konungur dvaldist þar um nótt en að morgni bjó hann ferð sína. Hann segir að Þorgeir bóndi skyldi fara með honum. En er hann bauð til ferðar tvo sonu sína þá segir konungur að þeir skulu eigi fara með honum en sveinar vildu þó fara. Konungur bað þá eftir vera en er þeir vildu ekki letjast þá vildu hirðmenn konungs binda þá.


Konungur mælti er hann sá það: "Fari þeir, aftur munu þeir koma."


Svo fór sem konungur sagði um sveinana.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.