Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

MGóð ch. 19

Magnúss saga ins góða 19 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (MGóð ch. 19)

HeimskringlaMagnúss saga ins góða
181920

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Þá safnaði Magnús konungur liði saman, stefndi til sín
lendum mönnum og ríkum bóndum, aflaði sér langskipa. En er
lið það kom saman þá var það hið fríðasta og allvel búið.
Hann hafði sjö tigu skipa er hann sigldi af Noregi.



Svo segir Þjóðólfur:



Djarft neyttir þú, drottinn

dólgstrangr, skipa langra,

af því að ýtar höfðu

austr sjö tigu flausta.

Suðr gnauðuðu súðir.

Segl hýnd við stag rýndu.

Vík skar vandlangt eiki.

Vísundr hneigði þröm sveigðan.


Hér getur þess að Magnús konungur hafði þá Vísund hinn mikla
er hinn helgi Ólafur konungur hafði gera látið. Hann var meir
en þrítugur að rúmatali. Var á framstafni vísundarhöfuð en
aftur sporður. Var höfuðið og sporðurinn og báðir svírarnir
allt gulllagt.



Þess getur Arnór jarlaskáld.



Ljótu dreif á lyfting utan

lauðri. Bifðist gullið rauða,

fastlegr hneigði furu geystri

fyris garmr, um skeiðar stýri.

Stirðum hélstu um Stafangr norðan

stálum. Bifðust fyrir álar.

Uppi glóðu élmars typpi,

eldi lík, í Danaveldi.


Magnús konungur sigldi út af Ögðum og yfir til Jótlands.



Svo segir Arnór:



Segja mun eg, hve Sygna

snarfengjan bar þengil

hallr og hrími sollinn

hléborðs vísundr norðan.

Setti bjóðr að breiðu

brynþings, fetilstinga

fús tók öld við æsi

Jótlandi, gramr, branda.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.