Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Ldn ch. 100

Landnámabók 100 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Ldn ch. 100)

Anonymous íslendingasögurLandnámabók
99100101

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Þorgrímur bíldur, bróðir Önundar bílds, nam lönd öll fyrir
ofan Þverá og bjó að Bíldsfelli. Hans leysingi var
Steinröður, son Melpatrix af Írlandi; hann eignaðist öll
Vatnslönd og bjó á Steinröðarstöðum.



Steinröður var manna vænstur. Hans son var Þormóður, faðir
Kárs, föður Þormóðar, föður Brands, föður Þóris, er átti
Helgu Jónsdóttur.



Ormur hinn gamli, son Eyvindar jarls, Arnmóðssonar jarls,
Nereiðssonar jarls hins gamla; Ormur nam land fyrir austan
Varmá til Þverár og um Ingólfsfell allt og bjó í Hvammi. Hans
son var Darri, faðir Arnar.



Eyvindur jarl var með Kjötva auðga mót Haraldi konungi í
Hafrsfirði.



Álfur hinn egski stökk fyrir Haraldi konungi af Ögðum úr
Noregi; hann fór til Íslands og kom skipi sínu í ós þann, er
við hann er kenndur og Álfsóss heitir; hann nam lönd öll
fyrir utan Varmá og bjó að Gnúpum.



Þorgrímur Grímólfsson var bróðurson Álfs; hann fór út með
honum og tók arf eftir hann, því að Álfur átti ekki barn.
Sonur Þorgríms var Eyvindur, faðir Þórodds goða og Össurar,
er átti Beru, dóttur Egils Skalla-Grímssonar. Móðir Þorgríms
var Kormlöð, dóttir Kjarvals Írakonungs.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.