Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

HákHerð ch. 2

Hákonar saga herðibreiðs 2 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (HákHerð ch. 2)

HeimskringlaHákonar saga herðibreiðs
123

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):


Eftir um sumarið komu þeir Hákon ofan af Gautlandi og fóru til Konungahellu og höfðu allmikið lið og frítt. Gregoríus var þar í býnum og stefndi þing fjölmennt við bændur og býjarmenn og krafði sér liðs. Honum þóttu menn lítt ræma og lést hann illa trúa þeim. Hann fór í brott tveim skipum og inn í Víkina og var allóglaður. Hann ætlaði til fundar við Inga konung. Hann hafði spurt að Ingi konungur fór við her mikinn norðan um Víkina.


En er Gregoríus var skammt norður kominn þá mætti hann þeim Símoni skálp og Halldóri Brynjólfssyni og Gyrði Ámundasyni fóstbróður Inga konungs. Gregoríus varð þeim feginn mjög. Hann hvarf þá aftur og þeir allir samt og höfðu ellefu skip. En er þeir reru upp til Konungahellu þá höfðu þeir Hákon þing fyrir utan býinn og sáu för þeirra.


Þá mælti Sigurður af Reyri: "Nú er Gregoríus feigur er hann fer í hendur oss með fá liði."


Gregoríus lagði að landi gagnvart býnum og vildi bíða Inga konungs því að hans var von en hann kom eigi. Hákon konungur bjóst við í býnum og lét Þorljót skaufuskalla vera höfðingja í liði því er var á kaupskipum þeim er flutu fyrir bænum. Hann var víkingur og ránsmaður. En Hákon og Sigurður og allur herinn var í býnum og fylktu á bryggjunum. Allir menn höfðu þar gengið undir Hákon.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.