Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

HHárf ch. 25

Haralds saga hárfagra 25 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (HHárf ch. 25)

HeimskringlaHaralds saga hárfagra
242526

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):Rögnvaldur Mærajarl var hinn mesti ástvin Haralds konungs og
konungur virti hann mikils. Rögnvaldur átti Hildi dóttur
Hrólfs nefju. Synir þeirra voru þeir Hrólfur og Þórir.
Rögnvaldur jarl átti og frillusonu. Hét einn Hallaður, annar
Einar, hinn þriðji Hrollaugur. Þeir voru rosknir þá er hinir
skírbornu bræður þeirra voru börn.Hrólfur var víkingur mikill. Hann var svo mikill maður vexti
að engi hestur mátti bera hann og gekk hann hvargi sem hann
fór. Hann var kallaður Göngu-Hrólfur. Hann herjaði mjög í
Austurvegu. Á einu sumri er hann kom úr víking austan í
Víkina þá hjó hann þar strandhögg. Haraldur konungur var í
Víkinni. Hann varð mjög reiður þá er hann spurði þetta því að
hann hafði mikið bann á lagt að ræna innanlands. Konungur
lýsti því á þingi að hann gerði Hrólf útlaga af Noregi.En er það spurði Hildur móðir Hrólfs þá fór hún á fund
konungs og bað friðar Hrólfi. Konungur var svo reiður að
henni týði ekki að biðja.Þá kvað Hildur þetta:Hafnið Nefju nafna,

nú rekið gand úr landi

horskan hölda barma.

Hví bellið því, stillir?

Illt er við úlf að ylfast

Yggs valbríkar slíkan,

muna við hilmis hjarðir

hægr, ef hann renn til skógar.


Göngu-Hrólfur fór síðan vestur um haf í Suðureyjar og þaðan
fór hann vestur í Valland og herjaði þar og eignaðist
jarlsríki mikið og byggði þar mjög Norðmönnum og er þar síðan
kallað Norðmandí. Af Hrólfs ætt eru komnir jarlar í
Norðmandí. Sonur Göngu-Hrólfs var Vilhjálmur, faðir Ríkarðar,
föður annars Ríkarðar, föður Roðberts löngumspaða, föður
Vilhjálms bastarðar Englakonungs. Frá honum eru síðan komnir
Englakonungar allir.Ragnhildur drottning ríka lifði síðan þrjá vetur er hún kom í
Noreg. En eftir dauða hennar fór Eiríkur sonur þeirra Haralds
konungs til fósturs í Fjörðu til Þóris hersis Hróaldssonar og
fæddist hann þar upp.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.