Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

SnSt, Gylf ch. 6

Snorri Sturluson, Gylfaginning 6 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (SnSt, Gylf ch. 6)

Snorri SturlusonGylfaginning
567

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):



Þá mælti Gangleri: "Hvar byggði Ýmir, eða við hvað lifði
hann?"



Hár svarar: "Næst var það þá er hrímið draup að þar varð af
kýr sú er Auðhumla hét, en fjórar mjólkár runnu úr spenum
hennar, og fæddi hún Ými."



Þá mælti Gangleri: "Við hvað fæddist kýrin?"



Hár svarar: "Hún sleikti hrímsteinana er saltir voru. Og hinn
fyrsta dag er hún sleikti steina kom úr steininum að kveldi
mannshár, annan dag mannshöfuð, þriðja dag var þar allur
maður. Sá er nefndur Búri. Hann var fagur álitum, mikill og
máttugur. Hann gat son þann er Bor hét, hann fékk þeirrar
konu er Bestla hét, dóttir Bölþorns jötuns, og fengu þau þrjá
sonu. Hét einn Óðinn, annar Vilji, þriðji Vé. Og það er mín
trúa að sá Óðinn og hans bræður munu vera stýrandi himins og
jarðar. Það ætlum vér að hann muni svo heita. Svo heitir sá
maður er vér vitum mestan og ágætastan, og vel megið þér hann
láta svo heita."

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.