Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

skaldic

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

Menu Search

Bárð ch. 12

Bárðar saga Snæfellsáss 12 — ed. not skaldic

Not published: do not cite (Bárð ch. 12)

Anonymous íslendingasögurBárðar saga Snæfellsáss
111213

text and translation

The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):


Sá maður bjó að Lækjamóti í Víðidal er Þorgils hét, ýmist
kallaður Þorgils gjallandi eða spaki. Hans son var
Þórarinn spaki, fóstri Víga-Barða.



Þá bjó Auðunn skökull á Auðunarstöðum og var þá gamall og
hafði verið hinn mesti maður og mikill garpur.



Þorbjörn bóndi í Tungu hafði mörg úrræði til peninga.
Hann hafði selför fram í Hrútafjarðardali og lét þar vinna
öndverð sumur. Þórdís húsfreyja var jafnan í seli. Þá
var Þórður sex vetra en Þorvaldur fimm.



Eitt kveld var Þórdís við læk og þvó hár sitt. Þá koma
Helga Bárðadóttir þar með Gest og var hann þá tólf vetra.



Hún mælti: "Þar er sonur þinn Þórdís og væri eigi víst að
hann hefði meira vaxið þó hann hefði hjá þér verið."



Þá spurði Þórdís hvað konu hún væri.



Hún segist Helga heita og vera dóttir Bárðar Snæfellsáss
"en víða höfum við Gestur verðið því að heimili mitt er
eigi á einum stað. Vil eg það og segja þér að við Gestur
erum systkin og er Bárður faðir okkar beggja."



Þórdís segir: "Það er ólíklegt."



Ekki dvaldist hún þar og fór þegar á burt en Gestur var
eftir hjá móður sinni og var hann bæði mikill of fríður
því að hann var svo stór þegar sem þeir menn er á
tvítugsaldri voru.



Gestur var í Tungu hinn næsta vetur og þá sótti Bárður
faðir hans hann og flutti hann heim með sér í
Snæfellsjökul. Fært hafði Bárður Þórdísi vænan
kvenmannsbúning. Gestur óx upp með föður sínum og kenndi
hann honum allar þær listir sem hann kunni. Gerðist
Gestur svo sterkur að engi var líki hans þeirra er þá voru
uppi.

sources

Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close

Stanza/chapter/text segment

Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.

Information tab

Interactive tab

The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.

Full text tab

This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.

Chapter/text segment

This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.