Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Continue

PCRN

Pre-Christian Religions of the North: Sources

Menu Search

in progress

On his travels to Norway, Grettir and his travel mates end up stranded on the island Haramarsey just outside the Norwegian coast of Sunnmøre. Here Grettis meets many new people as he stays with Thorfinn, the son of Kar the Old and a man of great influence.

text

[excerpt from] Gr ch. 18b

18b. Living in gravemounds

Þat var eitt kveld harðla síð, er Grettir bjósk heim at ganga, at hann sá eld mikinn gjósa upp á nesi því, er niðr var frá bœ Auðunar. Grettir spurði eptir, hvat nýjungu þat væri. Auðunn kvað honum ekki á liggja þat at vita. "Þat myndi mælt," sagði Grettir, "ef slíkt sæisk á váru landi, at þar brynni af fé." Bóndi svarar: "Sá einn mun fyrir þeim eldi ráða, at eigi mun gagn í um at forvitnask." "Þó vil ek vita," segir Grettir. "Þar á nesinu stendr haugr," segir Auðunn, "en þar var í lagðr Kárr inn gamli, faðir Þorfinns; áttu þeir feðgar fyrst eitt bóndaból í eyjunni, en síðan Kárr dó, hefir hann svá aptr gengit, at hann hefir eytt á brott llum bændum þeim er hér áttu jarðir svo að nú á Þorfinnur einn alla eyna og öngum verður þeim mein að þessu er Þorfinnur heldur hendi yfir."

Grettir kvað hann vel hafa sagt "mun eg hér koma á morgun og lát til reiðu graftól."

"Let eg þig," segir Auðunn, "að fást þar við því að eg veit að Þorfinnur mun fjandskap á þig leggja."

Grettir kvaðst mundu hætta á það.

Nú leið af nóttin. Kemur Grettir þar snemma. Voru þá til reiðu graftólin. Fer bóndi með honum til haugsins.

Grettir braut nú hauginn og var að mikilvirkur, léttir eigi fyrr en hann kemur að viðum. Var þá mjög áliðinn dagurinn. Síðan reif hann upp viðuna. Auðunn latti hann þá mjög að ganga í hauginn.

Grettir bað hann geyma festar "en eg mun forvitnast hvað hér býr fyrir."

Gekk Grettir þá í hauginn. Var þar myrkt og þeygi þefgott. Leitast hann nú fyrir hversu háttað var. Hann fann hestbein og síðan drap hann sér við stólbrúðar og fann að þar sat maður á stóli. Þar var fé mikið í gulli og silfri borið saman og einn kistill settur undir fætur honum, fullur af silfri. Grettir tók þetta fé allt og bar til festar. Og er hann gekk utar eftir haugnum var gripið til hans fast. Lét hann þá laust féð en réðst í mót þeim og tókust þeir þá til heldur óþyrmilega. Gekk nú upp allt það er fyrir varð. Sótti haugbúinn með kappi. Grettir fór undan lengi og þar kemur að hann sér að eigi mun duga að hlífast við. Sparir nú hvorgi annan. Færast þeir þangað er hestbeinin voru. Kipptust þeir þar um lengi og fóru ýmsir á kné en svo lauk að haugbúinn féll á bak aftur og varð af því dykur mikill. Þá hljóp Auðunn frá festarhaldinu og ætlaði að Grettir mundi dauður. Grettir brá nú sverðinu Jökulsnaut og hjó á hálsinn haugbúanum svo að af tók höfuðið. Setti hann það við þjó honum. Grettir gekk síðan til festar með féið og var Auðunn allur í brottu. Varð hann þá að handstyrkja upp festina. Hann hafði hnýtt fénu í snæri og dró það upp síðar.

Grettir var orðinn stirður mjög af sameign þeirra Kárs, snýr nú heim til bæjar Þorfinns með féð. Þá var fólk allt undir borð komið. Þorfinnur hvessti á Gretti augun er hann kom í drykkjustofuna og spurði hvað hann ætti svo nauðsynlegt að starfa að hann geymdi eigi hátta með öðrum mönnum.

Grettir mælti: "Mart er smátt það er til ber á síðkveldum."

One evening very late when Grettir was preparing to return home, he saw a great fire shoot up on the headland below Audun’s place, and asked what new thing that might be. Audun said there was no pressing need for him to know. ‘If they saw such a thing on out country’, said Grettir, ‘they would say the fire came from some treasure.’ ‘He who rules that fire,’ answered the man, ‘is on whom it will be better not to inquire about.’ ‘But I want to know,’ Grettir said. ‘On that headland,’ said Audun, ‘there is a howe, wherein lies Kar the Old, the father of Thorfinn. Once upon a time father and son had a farm-property on the island; but ever since Kar died his ghost has been walking and has scared away all the other farmers, so that now the whole island belongs to Thorfinn, and no man who is under Thorfinn’s protection suffers any injury.’ ‘You have done right to tell me,’ said Grettir. ‘Expect me here to-morrow morning, and have tools ready for digging.’ ‘I won’t allow you to have anything to do with it,’ said Audun, ‘because I know that it will bring Thorfinn’s wrath upon you,’ Grettir said he would risk that.

The night passed, Grettir appeared early next morning, and the bondi, who had got all the tools for digging ready, went with Grettir to the howe. Grettir broke open the grave, and worked with all his might, never stopping until he came to wood, by which time the day was already spent. He tore away the woodwork. Audun implored him not to go down, but Grettir bade him attend to the rope, saying that he meant to find out what it was that dwelt there. Then he descended into the howe. It was very dark and the odour was not pleasant. He began to explore how it was arranged, and found the bones of a horse. Then he knocked against a sort of throne in which he was aware of a man seated. There was much treasure of gold and silver collected together, and a casket under his feet, full of silver. Grettir took all the treasure and went back towards the rope, but on his way he felt seized by a strong hand. He left the treasure to close with his aggressor and the two engaged in a merciless struggle. Everything about them was smashed. The howe-dweller made a ferocious onslaught. Grettir for some time gave way, but found that no holding back was possible. They did not spare each other. Soon they came to the place where the horse’s bones were lying, and here they struggled for long, each in turn being brought to his knees. At last it ended in the howe-dweller falling backwards with a horrible crash, whereupon Audun above bolted from the rope, thinking that Grettir was killed. Grettir then drew his sword Jokulsnaut, cut off the head of the howe-dweller and laid it between his thighs. Then he went with the treasure to the rope, but finding Audun gone he had to swarm up the rope with his hands. First he tied the treasure to the lower end of the rope, so that he could haul it up after him. He was very stiff from his struggle with Kar, but he turned his steps towards Thorfinn’s house, carrying the treasure along with him. He found them all at supper. Thorfinn cast a severe glance at him and asked what he had found so pressing to do that he could not keep proper hours like other men. ‘Many a trifle happens at eve,’ he replied.

[status: referenced copy]

commentary

context

Grettis saga is one of the Íslendingasögur, all composed in the 13th and 14th century. The saga of Grettir is a story of a man, ill-tempered and outlawed, who drifts further and further away from good society. The saga takes place in Iceland and Norway.

commentary

(Contributed by Liv Marit Aurdal.)

tags

Main text: Grettis saga Ásmundarsonar

Attributes: Battle Mound Mound dweller Knowledge of the dead Death Fire Grave

Named things: Grettir Ásmundarson

Text sections: Anon Gr 18bV

Close

Log in

This service is only available to members of the relevant projects, and to purchasers of the skaldic volumes published by Brepols.
This service uses cookies. By logging in you agree to the use of cookies on your browser.

Close