— ed. Guðrún Nordal
Not published: do not cite (Sts ch. 24)
The new edition is either unpublished or unavailable. The following is taken from an old edition (Skj where relevant):
Nokkuru síðar fór sótt mikil yfir héruð. Þess er getið að einn hvern aftan kom í Hvamm sá maður er kominn var utan af Snjáfellsnesi en áður úr Borgarfirði. Hann var sumrungur einn. Sturla settist á tal við hann og spurði margs. Hann spurði fyrst um ferðir hans en hinn sagði. Þá mælti Sturla: Er sótt mikil suður um héraðið? Hann sagði að svo væri. Komstu í Hítardal? segir Sturla. Já, sagði hann ferðamaðurinn. Hversu mátti Þorleifur? segir Sturla. Því var betur að hann mátti vel, sagði ferðamaðurinn. Já, segir Sturla, svo má vera því að allar kvalar munu honum sparaðar til annars heims. Nú skildu þeir talið. Og fer hinn of myrgin og allt vestur í fjörðu og vestan nær vetri og kom í Hítardal. Þorleifur bóndi var spurull við hann og frétti margs: Komstu úr fjörðum vestan? Ferðamaðurinn segir svo vera. Þorleifur spurði: Hversu er þannig ært? Hann segir þar gott utan sótt gerðist þar nú mikil. Þorleifur spurði: Komstu í Hvamm? Já, segir hann. Hversu mátti Sturla bóndi? Vel mátti hann, segir ferðamaðurinn, er eg fór vestur en nú lá hann er eg fór vestan og var mjög tekinn. Svo mun vera, segir Þorleifur, hann mun nú hafa illt en hálfu verra síðar.
Text is based on reconstruction from the base text and variant apparatus and may contain alternative spellings and other normalisations not visible in the manuscript text. Transcriptions may not have been checked and should not be cited.
Use the buttons at the top of the page to navigate between stanzas in a poem.
The text and translation are given here, with buttons to toggle whether the text is shown in the verse order or prose word order. Clicking on indiviudal words gives dictionary links, variant readings, kennings and notes, where relevant.
This is the text of the edition in a similar format to how the edition appears in the printed volumes.
This view is also used for chapters and other text segments. Not all the headings shown are relevant to such sections.