Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

verses in Friðþjófs saga ins frœkna

1 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 1 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 1) — Friðþjófr [Vol. 8, 194] — FriðÞ Lv 1VIII (Frið 1)
Þat munk segja
seggjum várum,
at gǫrla mun
farit gamanferðum;
skulu eigi skatnar
til skips fara,
nú eru blæjur
á blik komnar.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 1 (AII, 269; BII, 292); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, papp17x; texts: Frið 1
4 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 4 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 4) — Friðþjófr [Vol. 8, 198] — FriðÞ Lv 4VIII (Frið 4)
Þat var forðum
á Framnesi,
rørak opt á vit
Ingibjargar;
nú skalk sigla
í svǫlu veðri,
lata létt und mér
lǫgdýr bruna.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 4 (AII, 269-70; BII, 292); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 4
5 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 5 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 5) — Friðþjófr [Vol. 8, 200] — FriðÞ Lv 5VIII (Frið 5)
Eigi sér til Alda,
erum út á brim komnir
frægir fylkis drengir,
fyr gerningaveðri,
ok standa nú allir,
eru Sólundir horfnar,
átján menn í austri,
er Elliða verja.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 5 (AII, 270; BII, 293); (dróttkvætt); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, papp17x; texts: Frið 5
8 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 8 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 8) — Friðþjófr [Vol. 8, 203] — FriðÞ Lv 8VIII (Frið 8)
Mjǫk drekkr á mik,
mær mun kløkna,
ef ek skal søkkva
í svana brekku;
austr er orðinn
í Elliða;
þó lá blæja
á bliki nǫkkur.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 8 (AII, 270-1; BII, 293); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 8
9 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 9 (Bjǫrn, Lausavísur, 1) — Bjǫrn [Vol. 8, 204] — Bjǫrn Lv 1VIII (Frið 9)
Erat sem ekkja
austr á þik drekki
bjǫrt, baugvarið,
biði vel fara;
sǫlt eru augu,
sitkat í laugu,
bilar styrk arma,
bítr mér í hvarma.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 9 (AII, 271; BII, 293-4); (runhent); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 9
11 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 11 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 9) — Friðþjófr [Vol. 8, 208] — FriðÞ Lv 9VIII (Frið 11)
Satk á bólstri
í Baldrshaga,
kvaðk hvat kunnak
fyr konungs dóttur;
nú skal Ránar
raunbeð troða,
en annarr mun
Ingibjargar.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 11 (AII, 271-2; BII, 294); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 11
13 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 13 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 11) — Friðþjófr [Vol. 8, 211] — FriðÞ Lv 11VIII (Frið 13)
Brustu báðir hálsar
í báru hafs stórri;
sukku sveinar fjórir
í sæ enn ógrunna.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 13 (AII, 272; BII, 294); (dróttkvætt); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, papp17x; texts: Frið 13
14 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 14 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 12) — Friðþjófr [Vol. 8, 212] — FriðÞ Lv 12VIII (Frið 14)
Nú hefr fjórum
of farit várum
lǫgr lagsmǫnnum,
þeims lifa skyldu,
en Rán gætir
rǫskum drengjum
siðlaus kona
sess ok rekkju.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 13 b (AII, 272; BII, 294-5); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 27x, 510, xx; texts: Frið 14
16 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 16 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 14) — Friðþjófr [Vol. 8, 213] — FriðÞ Lv 14VIII (Frið 16)
Sék trǫllkonur
tvær á báru,
þær hefr Helgi
hingat sendar;
þeim skal sníða
sundr í miðju
hrygg Elliði,
áðr af hafi skríði.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 15 (AII, 273; BII, 295); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 16
17 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 17 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 15) — Friðþjófr [Vol. 8, 214] — FriðÞ Lv 15VIII (Frið 17)
Heill Elliði,
hlaup á báru,
brjót í trǫllkonum
tennr ok enni,
kinnr ok kjálka
í konu vándri,
fót eða báða
í flagði þessu.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 16 (AII, 273; BII, 295); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, papp17x; texts: Frið 17
18 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 18 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 16) — Friðþjófr [Vol. 8, 215] — FriðÞ Lv 16VIII (Frið 18)
Ek bar átta
til eldstóar
dæsta drengi
í drifaveðri;
nú hefk segli
á sand komit,
erat hafs-megin
hægt at reyna.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 17 (AII, 273; BII, 295); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 18
19 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 19 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 17) — Friðþjófr [Vol. 8, 216] — FriðÞ Lv 17VIII (Frið 19)
Þurfut drengir
dauða kvíða;
veri þjóðglaðir
þegnar mínir;
þat mun verða,
ef vitu draumar,
at ek eiga mun
Ingibjǫrgu.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 18 (AII, 273; BII, 295-6); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 19
20 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 20 (Hallvarðr, verses, 1) — Hallvarðr [Vol. 8, 217] — Hallvarðr Frag 1VIII (Frið 20)
Erat á skála
skjól at drekka
vestrvíkingi,
sem vera inni;
eru hraustari
þeirs hlunngota
drengir ausa
í drifaveðri.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 19 (AII, 274; BII, 296); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 27x, 510, 568x; texts: Frið 20
21 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 21 (Hallvarðr, verses, 2) — Hallvarðr [Vol. 8, 218] — Hallvarðr Frag 2VIII (Frið 21)
Sex sék ausa
en sjau róa
dæsta drengi
í drifaveðri;
er gunnhvǫtum
glíkt í stafni
Friðþjóf, er framm
fellr við árar.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 20 (AII, 274; BII, 296); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 21
22 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 22 (Hallvarðr, verses, 3) — Hallvarðr [Vol. 8, 219] — Hallvarðr Frag 3VIII (Frið 22)
Tak þú af golfi
gangfǫgr kona
horn hválfanda,
hefk af drukkit;
menn sék á mar,
þás munu þurfa
hreggmóðir liðs,
áðr hǫfn taki.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 21 (AII, 274; BII, 296); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 22
23 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 23 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 18) — Friðþjófr [Vol. 8, 220] — FriðÞ Lv 18VIII (Frið 23)
Ér munuð eigi
oss of kúga
æðrufullir
eyjarskeggjar;
heldr munk ganga
en griða biðja
einn til ógnar
við yðr tíu.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 22 (AII, 274-5; BII, 296); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, Holm10 VI, papp17x; texts: Frið 23
24 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 24 (Bjǫrn, Lausavísur, 2) — Bjǫrn [Vol. 8, 221] — Bjǫrn Lv 2VIII (Frið 24)
Jósum, en yfir gekk
úrsvǫl bára,
teitir á tvau borð
tíu dægr ok átta;
þat var kynfylgja
kænna drengja,
hversu vér fórum
með Friðþjófi.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 23 (AII, 275; BII, 296-7); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 510, papp17x; texts: Frið 24
25 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 25 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 19) — Friðþjófr [Vol. 8, 223] — FriðÞ Lv 19VIII (Frið 25)
Drukkum forðum
á Framnesi
fræknir drengir
með fǫður mínum;
nú sék brendan
bæ þann vera,
ák ǫðlingum
ilt at gjalda.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 24 (AII, 275; BII, 297); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, Holm10 VI, papp17x; texts: Frið 25
26 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 26 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 20) — Friðþjófr [Vol. 8, 223] — FriðÞ Lv 20VIII (Frið 26)
Einn munk ganga
upp frá strǫndu;
þarfk lítit lið
lofða at finna;
verpið eldi
í jǫfra bæ,
ef ek eigi køm
aptr at kveldi.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 25 (AII, 275; BII, 297); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 26
27 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 27 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 21) — Friðþjófr [Vol. 8, 224] — FriðÞ Lv 21VIII (Frið 27)
Tak við skatti,
skatna dróttinn,
fremstum tǫnnum,
nema framar beiðir;
silfr er á botni
belgjar niðri,
sem Bjǫrn hǫfum
báðir ráðit.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 26 (AII, 275-6; BII, 297); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 27
30 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 30 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 24) — Friðþjófr [Vol. 8, 227] — FriðÞ Lv 24VIII (Frið 30)
Hafa skalk baug
ór brúðar hǫndum
ór sumlhúsi
seima meiða,
sá er hugr á mér
af hring digrum,
verðr þeim er varðar
viðr lítilmagna.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 29 (AII, 276; BII, 298); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 27x, 510; texts: Frið 30
32 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 32 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 26) — Friðþjófr [Vol. 8, 230] — FriðÞ Lv 26VIII (Frið 32)
Kystak unga
Ingibjǫrgu
Bela dóttur
í Baldrshaga;
svá skulu árar
á Elliða
báðar brotna
sem bogi Helga.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna I 31 (AII, 276; BII, 298); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, 27x, 510, 568x, papp17x; texts: Frið 32
34 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 34 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 28) — Friðþjófr [Vol. 8, 232] — FriðÞ Lv 28VIII (Frið 34)
Mankat hýrra
en hugazræður
Bela dóttur
í Baldrshaga;
því skalk hitta
Hring at máli,
hversu fylkir
fagnar greppi.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna II 1 (AII, 277; BII, 299); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 27x, 510; texts: Frið 34
35 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 35 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 29) — Friðþjófr [Vol. 8, 233] — FriðÞ Lv 29VIII (Frið 35)
Vildak kjósa
konung í helju
en unga mér
Ingibjǫrgu,
drykkju mikla,
drengi káta,
en Elliða
uppi á hlunnum.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna II 2 (AII, 277; BII, 299); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 568x; texts: Frið 35
36 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 36 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 30) — Friðþjófr [Vol. 8, 234] — FriðÞ Lv 30VIII (Frið 36)
Þá hétk Valþjófr,
er fórk með víkingum,
[en Herþjófr er ekkjur grættak,
Geirþjófr er ek gaflokum fleygðak,
Gunnþjófr er ek gekk at fylki,
Eyþjófr er ek útsker rænta,
Helþjófr er ek henta smábǫrnum]
. . . .
þás ek var
æðri mǫnnum;
nú hefk sveimat
með saltkǫrlum
hjálp þurfandi,
áðr ek hingat kom.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna II 3 (AII, 277; BII, 299); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 109a IIx, 173x, papp17x; texts: Frið 36
38 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 38 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 32) — Friðþjófr [Vol. 8, 237] — FriðÞ Lv 32VIII (Frið 38)
Bú, Hringr konungr,
heill ok lengi,
æztr ǫðlinga
und Ymis hausi;
gæt, vísi, vel
vífs ok landa;
skulum vit Ingibjǫrg
aldri finnask.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna II 5 (AII, 278; BII, 299-30); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 173x, 27x, 510, 568x, Holm10 VI, papp17x; texts: Frið 38
39 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 39 (Hringr konungr, Lausavísur, 1) — Hringr [Vol. 8, 238] — Hringrk Lv 1VIII (Frið 39)
Far eigi svá
Friðþjófr heðan,
dýrastr drengja,
í dǫprum hug;
þér munk gjalda
þínar hnossir
víst betr en þik
of varir sjálfan.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna II 6 (AII, 278; BII, 300); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 173x, 27x, 510, 568x, Holm10 VI, papp17x; texts: Frið 39
40 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 40 (Hringr konungr, Lausavísur, 2) — Hringr [Vol. 8, 239] — Hringrk Lv 2VIII (Frið 40)
Gefk þér fræknum,
Friðþjófr, konu
ok alla með
eigu mína.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna II 7 a (AII, 278; BII, 300); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 173x, 27x, 510, 568x, Holm10 VI, papp17x; texts: Frið 40
41 Vol. 8. Friðþjófs saga ins frœkna 41 (Friðþjófr Þorsteinsson, Lausavísur, 33) — Friðþjófr [Vol. 8, 240] — FriðÞ Lv 33VIII (Frið 41)
Munk þær gjafar
þiggja eigi,
nema frægr hafir
fjǫrsótt tekit.
Skj: Anonyme digte og vers [XIII]: E. 7. Vers af Fornaldarsagaer: Af Friðþjófssaga ens frækna II 7 b (AII, 279; BII, 300); (fornyrðislag); ed. MCR; group: H; mss: 1006x, 173x, 27x, 510, 568x, Holm10 VI, papp17x; texts: Frið 41
© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.