Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Egils saga Skalla-Grímssonar (Eg) - 415

Egils saga Skalla-GrímssonarEgV

Not published: do not cite (EgV)

11226 — Eg §60.14

edition interactive full text transcriptions old edition references grammar quiz

 

The following text is from a superseded edition and is not the work of the editor(s) named on this page. It is included for reference only. Do not refer to this site when using this text but rather consult the original edition (Skj where relevant).

Var nú svo; og er þeir komu í garðinn, þá ganga þeir tveir í loft nokkurt lítið og ræða um þetta mál. Segir Arinbjörn svo: ‘Allreiður var konungur nú, en heldur þótti mér mýkjast skaplyndi hans nokkuð, áður létti, og mun nú hamingja skipta, hvað upp kemur; veit eg, að Gunnhildur mun allan hug á leggja að spilla þínu máli. Nú vil eg það ráð gefa, að þú vakir í nótt og yrkir lofkvæði um Eirík konung; þætti mér þá vel, ef það yrði drápa tvítug og mættir þú kveða á morgun, er við komum fyrir konung. Svo gerði Bragi, frændi minn, þá er hann varð fyrir reiði Bjarnar Svíakonungs, að hann orti drápu tvítuga um hann eina nótt og þá þar fyrir höfuð sitt; nú mætti vera, að vér bærum gæfu til við konung, svo að þér kæmi það í frið við konung.’

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.