Signað ljós, hinn sæti Jésú,
sannr lífgari dauðra manna,
dragðu mig frá djöfla bygðum,
drottinn blíðr, og halt mier síðan.
Æfinliga með lyftum lófum,
lof ræðandi, á knie sín bæði
skepnan öll er skyld að falla,
skapari minn, fyrir ásjón þinni. | Signað ljós, hinn sæti Jésú, {sannr lífgari dauðra manna}, dragðu mig frá djöfla bygðum, blíðr drottinn, og halt mier síðan. Æfinliga með lyftum lófum, er öll skepnan, ræðandi lof, skyld að falla á bæði knie sín, skapari minn, fyrir ásjón þinni. Blessed light, the sweet Jesus, {true life-giver of dead men} [= God (= Christ)], draw me from devils’ abodes, gentle Lord, and keep me henceforth. Unceasingly, with lifted hands, uttering praise, all creation should fall on both its knees, my Creator, before your face.
|