Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Unattributed (unattrib)

not in Skj

prose works

Þorleifs þáttr jarlaskálds (ÞorlJ) - 12

Þorleifs þáttr jarlaskáldsÞorlJI

Not published: do not cite (ÞorlJI)

6 — ÞorlJ ch. 6

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (ÞorlJ ch. 6)

Það er af Þorleifi segja hann snýst til ferðar suður til Danmerkur og hefir það til leiðarnests sér sem hann ginnti af þeim í höllinni. En hversu lengi sem hann hefir á leið verið þá létti hann eigi sinni ferð fyrr en hann kom á fund Sveins konungs og tók hann við honum fegins hendi og spurði hann ferðum sínum en Þorleifur sagði allt sem farið hafði. Konungur svarar: «Nú mun eg lengja nafn þitt og kalla þig Þorleif jarlaskáld.» Þá kvað konungur vísu: Þorleifur sagði konungi hann fýstist út til Íslands og beiddi konung orlofs fara þegar vori. En konungur sagði svo vera skyldu «vil eg gefa þér skip í nafnfesti með mönnum og reiða og þvílíkri áhöfn sem þér þarfast.» er Þorleifur þar um veturinn í góðu yfirlæti en vordögum býr hann skip sitt og lét í haf og byrjaði vel og kom skipi sínu við Ísland í á þá er Þjórsá heitir. Það segja menn Þorleifur kvæntist um haustið og fengi þeirrar konu er Auður hét og væri Þórðar dóttir er bjó í Skógum undir Eyjafjöllum, gilds bónda og stórauðigs, kominn af ætt Þrasa hins gamla. Auður var kvenskörungur mikill. Þorleifur sat um veturinn í Skógum en um vorið eftir keypti hann land Höfðabrekku í Mýdal og bjó þar síðan.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.