This interface will soon cease to be publicly available. Use the new interface instead. Click here to switch over now.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Njáls saga (Nj) - 217

Njáls sagaNjV

Not published: do not cite (NjV)

35 — Nj ch. 35

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (Nj ch. 35)

Það var siðvenja þeirra Gunnars og Njáls sinn vetur þá hvor þeirra heimboð öðrum og veturgrið fyrir vináttu sakir. átti Gunnar þiggja veturgrið Njáli og fóru þau Hallgerður til Bergþórshvols. Þá voru þau Helgi eigi heima. Njáll tók vel við þeim Gunnari. Og þá er þau höfðu þar verið nokkura hríð kom Helgi heim og Þórhalla kona hans. Þá gekk Bergþóra pallinum og Þórhalla með henni og mælti Bergþóra til Hallgerðar: «Þú skalt þoka fyrir konu þessi.» Hún svarar: «Hvergi mun eg þoka því engi hornkerling vil eg vera.» «Eg skal hér ráða,» sagði Bergþóra. Síðan settist Þórhalla niður. Bergþóra gekk borðinu með handlaugar. Hallgerður tók höndina Bergþóru og mælti: «Ekki er þó kosta munur með ykkur Njáli. Þú hefir kartnagl á hverjum fingri en hann er skegglaus.» «Satt er það,» sagði Bergþóra, «en hvortgi okkart gefur það öðru sök. En eigi var skegglaus Þorvaldur bóndi þinn og réðst þú þó honum bana.» «Fyrir lítið kemur mér,» segir Hallgerður, «að eiga þann mann er vaskastur er á Íslandi ef þú hefnir eigi þessa Gunnar.» Hann spratt upp og steig fram yfir borðið og mælti: «Heim mun eg fara og er það maklegast þú sennir við heimamenn þína en eigi í annarra manna híbýlum enda á eg Njáli marga sæmd launa og mun eg ekki vera eggjanarfífl þitt.» Síðan fóru þau heim. «Mun þú það Bergþóra,» sagði Hallgerður, «að við skulum eigi skildar.» Bergþóra sagði ekki skyldi hennar hlutur batna við það. Gunnar lagði ekki til og fór heim til Hlíðarenda og var heima allan þann vetur í gegnum. Líður á sumarið og allt til þings framan.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.