This interface will soon cease to be publicly available. Use the new interface instead. Click here to switch over now.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Njáls saga (Nj) - 217

Njáls sagaNjV

Not published: do not cite (NjV)

28 — Nj ch. 28

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (Nj ch. 28)

Skip kom út í Arnarbælisós og stýrði skipinu Hallvarður hvíti, víkverskur maður. Hann fór til vistar til Hlíðarenda og var með Gunnari um veturinn og bað hann jafnan hann skyldi fara utan. Gunnar talaði fátt um og tók á engu ólíklega. Og um vorið fór hann til Bergþórshvols og spurði Njál hve ráðlegt honum þætti hann færi utan. «Ráðlegt þykir mér það,» segir Njáll, «munt þú þér þar vel koma sem þú ert.» «Vilt þú nokkuð taka við fjárfari mínu,» segir Gunnar, «meðan eg er í brautu því eg vil Kolskeggur bróðir minn fari með mér en eg vildi þú sæir um búið meðan með móður minni.» «Ekki skal það við nema,» segir Njáll, «allt skal eg styðja þig um það er þú vilt.» «Vel mun þér fara,» segir Gunnar. Ríður hann þá heim. Austmaður kom enn á tal við Gunnar hann mundi utan fara. Gunnar spyr ef hann hefði nokkuð siglt til annarra landa. Hann kveðst siglt hafa til landa þeirra allra er voru meðal Noregs og Garðaríkis «og svo hefi eg siglt til Bjarmalands.» «Vilt þú sigla með mér í Austurveg?» segir Gunnar. «Það vil eg víst,» segir hann. Síðan réð Gunnar utanferð sína með honum. Njáll tók við öllu fjárfari Gunnars.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.