This interface will soon cease to be publicly available. Use the new interface instead. Click here to switch over now.

Cookies on our website

We use cookies on this website, mainly to provide a secure browsing experience but also to collect statistics on how the website is used. You can find out more about the cookies we set, the information we store and how we use it on the cookies page.

Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages

login: password: stay logged in: help

Anonymous íslendingasögur (Anon)

not in Skj

prose works

Laxdœla saga (Laxd) - 108

Laxdœla sagaLaxdV

Not published: do not cite (LaxdV)

54 — Laxd ch. 54

edition interactive full text transcriptions old edition references concordance grammar quiz

 

Cite as: Not published: do not cite (Laxd ch. 54)

segir Halldór Barða í hljóði þeir bræður ætla fara Bolla og sögðust eigi lengur þola frýju móður sinnar: «Er ekki því leyna Barði frændi mjög var undir heimboði við þig vér vildum hér til hafa þitt liðsinni og brautargengi.» Þá svarar Barði: «Illa mun það fyrir mælast ganga á sættir við frændur sína en í annan stað sýnist mér Bolli torsóttlegur. Hann hefir mart manna um sig en er sjálfur hinn mesti garpur. Þar skortir og eigi viturlegar ráðagerðir er þau eru Guðrún og Ósvífur. Þykir mér við þetta allt saman óauðsóttlegt.» Halldór segir: «Hins munum vér þurfa torvelda ekki þetta mál fyrir oss. Hefi eg og þetta eigi fyrri upp kveðið en það mun framgengt verða vér munum til leita hefndanna við Bolla. Vænti eg og frændi þú skerist eigi undan ferð þessi með oss.» Barði svarar: «Veit eg þér mun ósannlegt þykja eg víkist undan. Mun eg það og eigi gera ef eg eg eigi latt.» «Þá hefir þú vel af máli,» segir Halldór, «sem von var að.» Barði sagði þeir mundu verða ráðum fara. Halldór kvaðst spurt hafa Bolli hafði sent heiman menn sína, suma norður til Hrútafjarðar til skips en suma út á Strönd: «Það er mér og sagt Bolli seli í Sælingsdal og þar ekki fleira manna en húskarlar þeir er þar vinna heyverk. Sýnist mér svo sem eigi muni í annað sinn sýnna leita til fundar við Bolla en nú.» Og þetta staðfesta þeir með sér, Halldór og Barði. Maður hét Þorsteinn svarti. Hann bjó í Hundadal í Breiðafjarðardölum, vitur maður og auðigur. Hann hafði verið langan tíma vinur Ólafs pá. Systir Þorsteins hét Solveig. Hún var gift þeim manni er Helgi hét og var Harðbeinsson. Helgi var mikill maður og sterkur og farmaður mikill. Hann var nýkominn þá út og var á vist með Þorsteini mági sínum. Halldór sendir orð Þorsteini svarta og Helga mági hans. En er þeir komu í Hjarðarholt segir Halldór þeim ætlan sína og ráðagerð og bað þá til ferðar með sér. Þorsteinn lét illa yfir þessi ætlan: «Er það hinn mesti geigur þér frændur skuluð drepast niður á leið fram. Eru fáir slíkir menn í yðvarri ætt sem Bolli er.» En þó Þorsteinn mælti slíkt þá kom fyrir ekki. Halldór sendir orð Lamba föðurbróður sínum og er hann kom á fund Halldórs þá sagði hann honum ætlan sína. Lambi fýsti mjög þetta skyldi fram ganga. Þorgerður húsfreyja var og mikill hvatamaður þessi ferð skyldi takast, kvaðst aldrei hefnt þykja Kjartans nema Bolli kæmi fyrir. Eftir þetta búast þeir til ferðar. Í þessi ferð voru þeir Ólafssynir fjórir, hinn fimmti var Barði, þessir voru Ólafssynir: Halldór og Steinþór, Helgi og Höskuldur, en Barði var son Guðmundar, sétti Lambi, sjöundi Þorsteinn, átti Helgi mágur hans, níundi Án hrísmagi. Þorgerður réðst og til ferðar með þeim. Heldur löttu þeir þess og kváðu slíkt ekki kvennaferðir. Hún kvaðst vísu fara skyldu «því eg veit gerst um yður sonu mína þurfið þér brýningina.» Þeir segja hana ráða mundu.

 

editions: Skj Not in Skj;

sources

© Skaldic Project Academic Body, unless otherwise noted. Database structure and interface developed by Tarrin Wills. All users of material on this database are reminded that its content may be either subject to copyright restrictions or is the property of the custodians of linked databases that have given permission for members of the skaldic project to use their material for research purposes. Those users who have been given access to as yet unpublished material are further reminded that they may not use, publish or otherwise manipulate such material except with the express permission of the individual editor of the material in question and the General Editor of the volume in which the material is to be published. Applications for permission to use such material should be made in the first instance to the General Editor of the volume in question. All information that appears in the published volumes has been thoroughly reviewed. If you believe some information here is incorrect please contact Tarrin Wills with full details.